Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 47

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 47
- 195 - eftir allt saman. Ef til vill er það ann- ar hlutur, engu að síður dýrslegur, sem rekur okkur út í byltingu. Það er hefnd- in. Okkur hefur verið kennt, að við eig- um ekki að hefna okkar, en það heitir ekki hefnd að verja sjálfsvirðingu síha, að berja frá sér, ef ráðist ér á mann. Sem sagt þú mátt, -- nei, þú átt að vera dýr ef hinir hafa sýnt dýrseðlið á undan. Það kvað líka vera fallegt að gera náunganum gott, en aðal atriðið er samt að bjarga sjálfum sér, eða þannig hef ég að minnsta kosti lært mína lexíú. Ég er ekki heigull, og ég vildi svo gjarnan standa við hlið ykkar 1 bardag- anum, en ég sé ekki að hvorki þið né ég hafi neinn rétt til þessarar byltingar. Foringi okkar, höfuð, stoð og stytta hefur verið drepinn af auðvaldinu, en þé auð- valdið sýni okkur dýrseðli sitt, þá sýn- um við ekki okkar dýrseðli. Við erum að reyna að vera menn og vitum, að jafnvel þo auðvaldið ætti það skilið að vera tortímt, þá erum við menn. Hvað hefði foringinn viljað annað en að við héldum áfram starfi hans, núna þegar við sjáum fyrst árangur, jafnvel þó hann sé neikvæður í bili. Kæru félagar, við hefjum enga bylt- ingu, við höldum áfram......." "Helvítis auðvaldstikurnar hafa gleypt hann, svo hann smiti ekki frá sér. " Skothvellur kveður við og undirfor- inginn hnígur hægt niður á gólfið. "Sýnum nú auðvaldshundunum, að þeir hafi engan rétt til að kúga okkur, sýnum þeim, að við virtum foringja okkar og við vitum hvað réttlæti er. Fylgið mér ! Byltingin er hafin! " Blóðþyrstur múgurinn streymir um göturnar. Allir þeir sem eitthvað eiga eru brenndir, lifandi eða dauðir í húsum sfn- um. Landherinn, óttasleginn og ráðvilltur, reynir að verja böðlana, sem drápu foringjann. Það er verið að nauðga dóttur borg- arstjórans á almenningskamrinum. Höfuð undirforingjans liggur 1 kjöltu ungrar stúlku. Undirforinginn hvíslar með skelfingu: "Dí’sa, þannig er þetta, nú fann ég, að ég gat ekki stjórnað þeim, ég er ekki nógu vitur, og ég get ekki unnið gegn samvizku minni, mér fannst hún ekki rétt, þetta var bezta leiðin, að segja þeim sannleikann, hann er beizkastur, meira get ég ekki gert. Ó -- Dúsa, allt gengur 1 hring og kemur aftur, ein- hverntíma , ó -- segðu þeim næstu sannleikann strax, svo að þeir finni réttu leiðina. ó, Dísa, ekki gráta, þú veizt að ég elskaði þig ekki nóg, annars hefði ég flúið. ó - Dxsa. . . " Höfuð hans féll máttlaust niður i kjöltu hennar. Ásmundur Þorbergsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.