Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 50

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 50
- 198 - llwranótt 1966 7. marz síðastliðinn frumflutti leik - nefnd "The Importance of Being Earnest" eftir Oscar Wilde hér á landi. Ætlunin er að ræða lítið eitt téða kvöld- stund í Þjéðleikhúsinu 1 þeirri von, að enginn skilji meira en efni standa til. Su ákvörðun aðstandenda að flytja Herranótt 1 Þjóðleikhúsinu, olli býsna miklum úlfaþyt meðal ýmissa bæjarbúa, þeirra er telja sig bera hag íslenzkrar leikstarfsemi fyrir brjósti. Helztu rök þeirra, sem andvigir voru nýbreytninni, virtust þau, að æðstu bækistöðvum Thalíú á íslandi væri líítilsvirðing sýnd með uppfærslu skólanemenda á viðfangsefni, sem væri þeim með öllu ofviða. Leiknefnd og leikendur tóku gagnrýn- inni með þögn og þolinmæði og biðu sfns tíma. Raunin varð og sú, að frá og með 7. marz þögnuðu kverúlantarnir með öllu, enda nefnd röksemdafærsla hvort eð er oltin um sjálfa sig með sýningum Þjóðleikhússins á "Mutter Courage". Oscar Wilde er að jafnaði álitinn vörumerki bókmenntasmekks seinni hluta nítjándu aldar. Friðurinn á Viktoríú- timabilinu gaf gamanleikjum af enskum toga byr undir báða vængi, skörp þjóð- félagsádeila, líkt og seinna varð, var ekki í tizku. Þá urðu til mýmargir dag- stofugamanleikir, sem velflestir eru gleymdir 1 dag. Lífseigja leikrits Wildes, "The Importance of Being Earnest", er þess vegna athyglisverð í hæsta máta. Að öllum líkindum ræður orðsnilldin þar mestu um, fremur en söguþráðurinn, sem laus við afburðagóða umgjörð höf- undarins yrði vafalaust nauða ómerkileg- ur. Umræður um ósköp hversdagslega hluti g.æðir Wilde þvílíkri kímni að áhorfendur veltast um af hlátri, sbr. orðaskipti Lanes og Algernons 1 fyrsta þætti ( : "....... Algernon : Good heavens ! Is . marriage so demoralising as that ? Lane : I believe it is a pleasant state, sir. I have had very little ex- perience of it myself up to the present. I have only been married once. That was in consequence of a misunderstand- ing between myself and a young person.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.