Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 56

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 56
MYNDLISTARSÝNING, frh. af bls. 181. 204 - hvern þroska þetta fólk hefur þegar tek- ið út. Sumir eiga e.t.v. fyrir sér mikla framtíð við listsköpun. Þeir munu þá líta á þessi verk sín sem heiðarleg byrjendaverk, sem jafnvel eru mörg mjög góð sem slík. Aðrir munu e.t.v. snúa alveg við blaðinu, hætta afskiptum af krít og litum, svo engum verður nokkurn tíma ljóst, hverju þroskastigi þeir myndu ná. Enn aðrir gera nu þegar sinar beztu myndir. Nærri lætur, að meðal hóps, sem telur 1000 manns, hljóti að finnast all nokkrir, sem láta ginnast af litum og lerefti og háfa jafnvel öðlast nokkra þá gáfu, sem talin er nauðsynleg slíkum ginningarfí’flum. Myndlistardeild Lista- fólagsins er þessa fólks. Myndlistar- deild er það segulstál, sem ætlað er að draga fram úr skúmaskotum þá, sem að jafnaði eyða hluta tómstunda sinna í sysl með áhöld til teikninga og málningar. Þetta virðist deildinni hafa tekizt allvel. Heiður á háan skilinn Sverrir Haralds- son, svo og aðstandendur deildar og sýningar. Þökk só þeim fyrir prýðisgóða sýn- ingu ! Kristín Hannesdóttir. HEIMUR VERSNANDI FER ? frh. af bls. 185. lýsingu á því, hvernig það er að takast á hendur ferð yfir djúpið mikla, ef það er þá djúp. Manntegundir. Sumir menn vilja gera margt og ætla að gera meira, en verða svo ekkert, þegar til framkvæmdanna kemur. Þessir menn eiga gott með að tala um hlutina og eru nauðsynlegir til að fylla upp þann skara af ráðum og nefndum, sem þjá þjóðfólag okkar. Aðrir eru þeir, sem leggja ekkert til málanna, standa hjá, kinka kolli, brosa, eru sáttir við allt og alla. Þessir menn eru eins nauðsynlegir og þeir fyrrnefndu. Yfir hverjum ættu mælsku- mennirnir að þruma, ef ekki þessum áhugalausu litlukörlum. Þá eru það þeir, er vilja framkvæmdir, nýjungar og breytingar. Það er ser-' kennilegt við þessa menn, að þeir virð- ast aldrei vera þar, sem þeir ættu að vera í þjóðfólaginu. t rauninni ættu þeir að sitja í hinum fjölmörgu nefndum og rát'um. En það gerist sjaldan. Þessir menn lenda. oft á óheppilegustu stöðum og eru þess vegna ranglega kallaðir uppreisnarmenn, æsingamenn, byltingasinnar eða stjórn- leysingjar. Metnaður. Flestir eru gæddir ein- hverri metnaðarkennd. Metnaður er nauðsynlegur. "Ég verð að komast ofar, verða meira en ég er". Metnaðarleys- ingjar eiga heima í ræsinu, og þar eru þeir. En svo er annað, sem er jafn- slæmt og metnaðarleysi og í rauninni öllu verra, en það er að vera háður metnaðarj[irnd. Menn, sem þjást af of- metnaði í einhverri mynd, eiga bágt á sálinni. Þeir eru ekki í rónni, fyrr en þeir geta sannfært sjálfa sig. "Ég er hæstur, óg er beztur". Vegi þessara manna lýkur með þvú, að þeir gína yfir of miklu, og það verður þeim að falli. Björn Baldursson. TILKYNNING Skömmu eftir áramótin efndu Listafó- lagið og Skólablaðið í sameiningu til leik- rita- og smásagnakeppni meðal nemenda skólans. Verðlaun voru geysihá: 1. 2500kr. 2. 1500 kr. , 3. 1000 kr. Skiláfrestur rann út 15. marz. U. þ. b. tíú titlar bár- ust, hvar með voru tveir leikþættir. Lokadómnefnd skipuðu Baldvin Hall- dórsson, leikstjóri, Jón Sigurðsson, dimitt- endus og Þóxarinn Eldjárn, 3. békk. Var einróma samþykkt að“ veita ólafi H. Torfasyni, 4. b. , efsta sætið, þ. e. 2.verð = laun. (Ekki þótti nein saga fullnægja skil- yrðum fyrir veitingu 1. verðl. ) Ernir Snorra son, 6. b. , og Ijtgvar B. Friðleifsson, 6. y, deildu með sór 3. verðlaunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.