Litli Bergþór - 01.12.1996, Blaðsíða 10

Litli Bergþór - 01.12.1996, Blaðsíða 10
Hestamannafélagið Logi 1 ..... iiiMiiiii--------- Eldur Olafsson tekur við knapabikarnum úr hendi nýkjörins formanns, Kristjáns Kristjánssonar. Barnaflokkur: 1. Björt Ólafsdóttir á Alreki 5 v. frá Torfastöðum. F. Glaður 1058 M. Vera frá Kjarnholtum. Eink. 7,85. 2. Eldur Ólafsson á Framari 9 v. frá Árgerði. F. Blær 1071. M. Óða Rauðka Árgerði. Eink. 7,83. 3. Ragnheiður Kjartansd. á Blesa 10 v. f. Felli. F. Ljúfur frá Reykjavík M. Týra. Eink. 7,26. 4. Fríða Helgadóttir á Spennu 7 v. frá Hrosshaga. F. Goði 1104. M. Selja 4298. Eink. 6,88. A. flokkur gæðinga: 1. Kjarnveig 7 v. frá Kjarnholtum 1. F. Hrafn 802. M. Glókolla 5353. Eig. Magnús Einarsson Knapi Eiríkur Guðmundsson. Eink. 8,11. 2. Grágás 6 v. frá Kjarnholtum 2. F. Arafat. M. Mara frá Litla-Dal. Eig. Gísli Einarsson. Knapi María Þórarinsdóttir. Eink. 8,22. 3. Blesi 9 v. frá Hóium. F. Þáttur 722. M.Elding Hólum. Eig. Jóhann B. Guðmundsson. Knapi Eig. Eink. 7,79. 4. EUisif 5 v. frá Torfastöðum. F. Angi. M. Gefn 6511. Eig. Ólafur og Drífa Torfastöðum. Knapi Ólafur Einarsson. Eink. 8,11. 5. Hekla 7 v. frá Gunnarsholti. F. Stígandi. M.Fáséð 5740. Eig. Kristinn Antonsson Knapi Böðvar Stefánsson. Eink. 7,84. Unglingaflokkur: 1. Böðvar Stefánsson á Högna 13 v. frá Áslandi. F. frá Áslandi. M. frá Áslandi. Eink. 8,08. 2. Ólafur Lýður Ragnarsson á Kvásir 6 v. frá Gýgjarhóli. F. Höfða-Gustur. M. Sleggja frá Hjaltast. eink. 7,34. Ungmennaflokkur: 1. Fannar Ólafsson á Eldjárni. F. Sörli 653. M. Drottning. Eink. 8,04. 2. Bryndís Kristjánsdóttir á Feng 16 v.frá Traðarholti. Á haustin er rólegt í hestamennskunni. Flestir sleppa hestunum og draga undan í byrjun september, að undanskildum smalahestum. A þessum tíma eru fáar fréttir frá Loga svo ég lœtfylgja hér með úrslit á Hestaþingi Loga sem var haldið 3. og 4. ágúst 1996. Veðrið varfremur leiðinlegt en mótiðfór vel fram. Þátttaka var góð og hrossin ágæt. Knapabikar Loga hlaut að þessu sinni Eldur Olafsson á Torfastöðum, en ásetubikar unglinga Björt Olafsdóttir Toifastöðum. Kolbráarbikarinn hlaut Kolskeggur frá Kjarnholtum. F. Sörli 653. M. Skjóna. Eink. 7,56. 3. Þórey Helgdóttir á Sóleyju 5 v. frá Hrosshaga. F. Máni frá Ketilstöðum. M. Selja 4298. Eink. 7,15. B-flokkur gæðinga: 1. Spá 6 v. frá Einholti. F. Reykur. M. Torfa. Eig. Kristinn Bjarni Þorvaldsson. Knapi eig. Eink. 8,13. 2. Ögn 5 v. frá Torfastöðum. F. Toppur. M. Kengála. Eig. Ólafur og Drífa Torfastöðum Knapi Agnes Helgadóttir. Eink. 8,14. 3. Randalín 7 v.frá Torfastöðum. F. Goði 1104. M.Vera frá Kjarnholtum. Eig. Drífa Kristjánsdóttir Knapi Ólafur Einarsson. Eink. 8,20. 4. Agni 9 v. fráTorfastöðum. F. Otur 1050. M. Vera frá Kjamholtum. Eig. Drífa Kristjánsdóttir Knapi Knútur Árntann. Eink. 8,19. 5. Lyfting 8 v. frá Kjarnholtum 1 F. Dagur. M. Blíða 6403. Eig. Magnús Einarsson. Knapi Eiríkur Guðmundsson. Eink. 8,07 Tölt fullorðina. 1. Erling Sigurðarsson. Feldur 10 v. frá Lauganesi. 2. Theodór Ómarsson. Rúbín 11 v. frá Ögmundarstöðum. 3. Páll Bragi Hólmarson. Hrammur 6 v. frá Þóreyrjarnúpi. 4. Eiríkur Guðmundsson. Tvistur 6 v. frá Vogsósum. 5. Hjördís Ágústdóttir. Spaði 7 v. frá Gunnarsholti. 6. Drífa Kristjánsdóttir. Hildisif 7 v. frá Torfastöðum. Tölt unglinga. 1. Hinrik Þór Sigurðsson. Hugur 8 v. frá Skarði. 2. Björt Ólafsdóttir. Alrekur 5 v. frá Torfastöðum. 3. Böðvar Stefánsson. Taktur 9 v. frá Hemlu. 4. Eldur Ólafsson. Framar 9 v. frá Árgerði. 150 m skeið. 1. Kolskeggur f. Kjarnh., 15,18 sek. Eig. Manús Einarsson. Knapi Logi Laxdal. María Þóarinsdóttir 2. Prinsessa f. Minni Borg,15,36 sek. Eig. Logi Laxdal. Knapi Eiríkur Guðmundsson. 3. Neisti frá Strönd, 19,24 sek. Eig. Bergur Óskarsson. Knapi Fannar Ólafsson. 4. Óðinn frá Ásgarði, 21,52 sek. Eig. Guðm. Grétarss. og Ingibj. Sigurjónsd. Knapi Guðmundur Grétarsson. 5. Gáll frá Miðdal, 21,81 sek. Eig. Guðmundur Birkir Þorkellsson. Knapi Knútur Ármann. 250 m skeið. 1. Viljar frá Möðruvöllum, 24,61 sek. Eig. Páll Bragi Knapi eig. 2. Örvar frá Ási, 24,99 sek. Eig. Tómas Ragnarsson. Knapi Eiríkur Guðmundsson. 3. Tvistur frá Minniborg 25,44 sek. Eig. Logi Laxdal. Knapi eig. 4. Þorri frá Torfastöðum 33,06 sek. Eig. Ólafur Einarsson. Knapi Kristinn Bjami Þorvaldsson. 250 m. unghrossahlaup. 1. Funi 21,10 sek. Eig. Stígur Sæland. Knapi eig. 2. Glampi frá Selfossi, 21,27 sek. Eig. Halldór Vilhjálmsson.Knapi eig. 3. Kvásir frá Gýjarhóli, 22,85 sek. Eig. Valur Lýðsson. Knapi Ólafur Lýður Ragnarsson. 300 m stökk. 1. Kári frá Vatnsenda, 24,82 sek. Eig. Halldór Vilhjálmsson. Knapi eig. 2. Pegasus frá Lækjarsk., 26,43 sek. Eig. Kristinn Einarsson. Knapi Stígur Sæland. 3. GIói frá Torfastöðum 27,07 sek. Eig. Böðvar Stefánsson Knapi eig. 4. Vinur frá Hrosshaga, 28,94 sek. Eig. Þórey Helgadóttir. Knapi eig. 300 m brokk. 1. Fr. Jóhanna frá Kílhr., 49,62 sek. Eig. Valur og Helga Gýgjarhóli. Knapi Ólafur Lýður Ragnarsson. 2. Óðinn frá Ásgarði, 61,16 sek. Eig. Guðm. Grétarss. og Ingibjörg Sigurjónsd. Knapi Guðmundur Grétarsson. Litli - Bergþór 10

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.