Litli Bergþór - 01.12.1999, Side 10

Litli Bergþór - 01.12.1999, Side 10
Frá hestamannafélaginu Loga Á þessum tíma er mjög rólegt í hestamennskunni hér í sveit, öllum mótum lokið og hestamenn farnir að taka hesta inn til tamningar. Eftir áramót hefst svo slagurinn að nýju með vetrarmótum til að byrja með. Síðan eru hestamót flestar helgar allt fram á haust. Aðal uppákomur að undanfömu hafa verið stóðréttir og sölusýningar víða um land. Við hestamenn hér í Biskupstungum erum mjög stolt af stórglæsilegum árangri Stígs Sælands á Veðreiðum Fáks nú í haust. Hann sigraði í 350 m stökki á Vini frá Stóra-Fljóti og einnig í 800 m. stökki á Lýsing frá Brekku. Þetta er árangur sem vert er að minnast á og er gaman þegar einhverjum af okkar hestamönnum gengur vel. Til hamingju Stígur!!! María Þórarinsdóttir. Stígur Sceland. Hestamót Loga 1999- Guðrún Magnúsdóttir og Kvistur frá Hárlaugsstöðum Unglingaflokkur: 1. Ragnheiður Kjartansdóttir og Geysir frá Kílhrauni 6 v. grárEINK. 8,18. Barnaflokkur: 1. Svava Kristjánsdóttir og Fengur frá Borgarholti 18 v. móskjóttur EINK.7,75. 2. Fríða Helgadóttir og Spenna frá Hrosshaga 10 v. rauðstjörnótt EINK. 7,65. 3. Lovísa Tinna Magnúsdóttir og Hestaþing Loga í Biskupstungum var haldið í Hrísolti 31. júlí og 1. ágúst i góðu veðri. Æfleiri hestamenn af höfuðborgarsvœðinu og víðar leggja leið sína í Hrísholt um verslunarmannahelgina og taka þáitt í töltkeppni og kappreiðum. Tungnamenn fagna því og eru með hugmyndir um að reyna að gera þetta mót enn betra á komandi árum. Asetuverðlaun barna, Systrabikarinn, hlaut Svava Kristjánsdóttir Borgarholti. Riddarabikarinn hlaut Guðrún Magnúsdóttir Kjóastöðum. Guðrún gerði góðaferð í Hrísholt. Hún sigraði í B-flokki gœðinga á Kvistifrá Hárlaugsstöðum, hún komst í B-úrslit í tölti á sama hesti og lenti í 7. sœti þar. Einnig keppti hún á Glœsifrá Felli í A-flokki og varð hann í öðru sæti. Kolskeggsbikarinn hlaut Kóljurfrá Kjarnholtum (þann bikarfœr sá hestur í eigu Logafélaga sem er með besta tímann í 250 m. (skeiði) Kolbráarbikarinn hlaut Harpa frá Kjarnholtum. (þann bikarfœr sá hestur í eigu Logafélaga semfœr besta tímann í 150 m skeiði.) Kólfurfrá Kjarnholtum fór heim hlaðinn verðlaunum þvífyrir utan Kolskeggsbikarinn fékk hann 1. verðlaun gœðinga í A-flokki sem erfarandgripur mjög falleg útskorin stytta af prjónandi hesti og síðanfékk hann veglegan bikar að auki því hann var kosinn hestur mótsins. Frygg frá Hæli 7 v. rauðblesótt EINK. 7,48. 4. Andri Helgason og Vinur frá Hrosshaga 14 v. brúnstjörnóttur EINK. 7,82. 5. Davíð Oskarsson og Budda 11 v. rauð EINK. 7,50. B-flokkur: 1. Kvistur frá Hárlaugsstöðum 9 v. jarpur. F: Þokki frá Hárlaugsstöðum. M: Snegla frá Hala. Eig: Magnús Jónasson og Guðrún Magnúsdóttir EINK. 8,28. Knapi. Guðrún Magnúsdóttir. 2. Þeyr frá Brekkum 8 v. brúnn. F: Farsæll frá Ási. M: Dollý frá Brekkum. Eig: Ari Bergsteinsson. Knapi: Knútur Rafn Ármann EINK. 8,26. Litli - Bergþór 10

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.