Litli Bergþór - 01.12.1999, Blaðsíða 12

Litli Bergþór - 01.12.1999, Blaðsíða 12
Frá íþróttadeild U.M.F.B. íþróttastarfið á árinu hefur einkennst af því að nú höfum við okkar eigið íþróttahús og getum skipulagt allt út frá því. Við höfum nú í haust reynt að bjóða upp á sem mesta fjölbreytni og að hafa sem mest af æfingum strax eftir skóla. Það er auðvitað þægilegast fyrir alla, bæði krakkana, sérstaklega þau yngri sem eiga langt heim og ekki síður fyrir foreldrana, að þurfa bara að sækja. Við höfum lagt áherslu á að bjóða upp á nokkuð margar greinar, en það er atriði sem vert er að ræða. j stefnan að vera sú að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi og þar með tækju trúlega fleiri þátt í íþróttum eða eigum við að leggja meiri áherslu á ákveðnar greinar og ná kannski meiri árangri út á við, taka meiri þátt í Héraðsmótunum? Nú í vetur tökum við ekki þátt í Héraðsmóti unglinganna í körfu eins og undanfarin ár og ræður þar mestu að þeir (stelpumar hafa ekki verið með) eru svo fáir núna á æfingunum að þeir rétt ná í lið og hafa varla varamenn. Seinni hluta nóvember sóttu Grímsnesingar okkur heim og spiluðu krakkarnir nokkra fótboltaleiki. Ég held að allir hafi haft gaman af, þó úrslitin væru ekki alltaf okkur í hag. Að lokum; gaman væri að heyra í foreldrunum, hvað finnst ykkur og bömunum um æfingamar og hvaða áherslur eiga að vera í íþróttastarfinu? F.h. Iþróttadeildar Sigríður J. Sigurfinnsdóttir Úrslit úr Þriggjafélagamóti Umf. Hvatar, Laugdæla og Bisk. haldið í íþróttahúsinu í Reykholti 22. apríl 1999. Þrístökk karlar 2. Ketill Helgason Bisk. 7.91 m. 7. Egill Jónasson Bisk. 6.70 m. Þrístökk konur 2. Helga María Jónsdóttir Bisk.5.80 m. 3. Rut Guðmundsdóttir Bisk.5.57 m. 5. Kolbrún Sæmundsdóttir Bisk. 5.31 m. Þrístökk piltar 1. Jóhann Pétur Jensson Bisk. 6.39 m. 4. Eldur Ólafsson Bisk. 5.78 m. 7. Gunnar Karl Gunnarsson Bisk.5.40 m. Þrístökk meyjar 3. Sunna Hrönn Hermannsd. Bisk. 5.91 m. 4. Fríða HelgadóttirBisk. 5.74 m. 5. Kristrún H. Gunnarsd. Bisk.5.17 m. Hástökk karlar 1. Ketill Helgason Bisk.1.70 m. Hástökk konur 3. Helga María Jónsdóttir Bisk. 1.30 m. 4. Rut Guðmundsdóttir Bisk.l .25 m. Hástökk piltar 1. Jóhann Pétur Jensson Bisk. 1.50 m. 5. -6. Eldur Ólafsson Bisk. 1.25 m. 8. Jón jgúst Gunnarsson Bisk.1.25 m. Hástökk meyjar 2. Fríða Helgadóttir Bisk.1.25 m. 3. Sunna Hrönn Hermannsd. Bisk. 1.25 m. Hástökk strákar 3. Andri Helgason Bisk.1.10 m. 5. Benedikt Kristjánsson Bisk.1.05 m. 7. Jakop Þórðarson Bisk.0.95 m. Hástökk stelpur. 4. Ólöf Anna Brynjarsdóttir Bisk.0.95 m. 7.-8. Helga Þórarinsdóttir Bisk.0.80 m. 7.-8. Sigrún Kristín Gunnarsd Bisk.0.80 m. Langstökk karlar. 3. Ketill Helgason Bisk.2.84 m. 7. Egill Jónasson Bisk.2.42 m. Langstökk konur. 3. Kolbrún Sæmundsdóttir Bisk.2.07 m. 5. Helga María Jónsdóttir Bisk.2.00 m. 7. Margrét Sverrisdóttir Bisk.1.75 m. Langstökk piltar. 1. Jóhann Pétur Jensson Bisk. 2.54 m. 5. Jón jgúst Gunnarsson Bisk. 2.13 m. 8. Eldur Ólafsson Bisk. 1.90 m. 9. Gunnar Karl Gunnarsson Bisk.1.83 m. Langstökk meyjar. 4. Sunna Hermannsdóttir Bisk.1.88 m. 5. Kristrún Harpa Gunnarsdóttir Bisk.1.84 m. 6. Eyrún Ósk Egilsdóttir Bisk.1.58 m. Langstökk strákar. 5. Jakop Þórðarson Bisk.1.77 m. 6. Benedikt Kristjánsson Bisk.1.74 m. 7. Andri Helgason Bisk.1.73 m. 9. Hjörtur F. Sæland Bisk.1.60 m. 10. Sarnúel Egilsson Bisk.1.59 m. 11. Smári Þorsteinsson Bisk.1.57 m. 16. Gísli Þ. Brynjarsson Bisk. 1.46 m. 17 Guðm. jmi Geirsson Bisk.1.44 m. 18. Sveinn H. Skúlason Bisk.1.44 m. 21. Oddur B. Bjarnason Bisk.1.39 m. 22. Guðm Hermann Óskarss. Bisk.1.31 m. 23. Elías H. Margeirsson Bisk.1.25 m. 24. Davíð Óskarsson Bisk. 1.10 m. 26. Ægir Freyr Hallgrímsson Bisk. 1.04 m. Langstökk stelpur. 8. Helga Þórarinsdóttir Bisk. 1.55 m. 10. Sigrún K. Gunnarsdóttir Bisk.1.51 m. 11. Ólöf Anna Brynjarsdóttir Bisk. 1.48 m. 14. Herdís Magnúsdóttir Bisk.1.38 m. 1. sæti U.M.F.Laugdælall8. stig. 2. sæti U.M.F.Hvöt 110,5.stig. 3. sæti U.M.F.Biskupstungnal03,5.stig. BLÓM Fj/RIR BESTA FÓLK BLÓM Fj/RIR BESTA FÓLK Veljum íslenskt! Pö/c/cm z/m/pm OPið öll kvöld fil kl. 21:00 ________________ Litli - Bergþór 12

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.