Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 5
strengir veggjanna voru skomir, þ.e. veggimir em
yngri en 870 til 872. Um 6 m norðan við skálann hafði
verið grafinn skurður og sett upp girðing á brún hans,
og var þetta mannvirki samsíða skálanum. Lega
j arðlaga milli skurðar og skála sýnir að þessi mannvirki
hafa verið samtíma. Skurðurinn hefur verið grafín í
gegnum Landnámslagið. Smám saman hefur
jarðvegur fokið ofan í skurðinn en um 10 cm ofan við
botn hans er að finna gjóskulag sem jarðfræðingar
telja að hafí fallið um 920. Skurðurinn og þar með
skálinn, hafa því verið gerð á áranum 870 til 920.
Leifar annars skála (Skáli 2) fundust sumarið
1996, undir suðurvegg nýj a forsetabústaðarins. Leifar
hans vora ekki eins skýrar. Hér fannst örþunnt gólflag
umhverfis langeld. Nokkrir steinar vora dreifðir um
gólfíð ogutanþess. Umfang gólfsins gefúr vísbendingu
um stærð skálans en engar leifar veggja fúndust.
Leifar eftir set var heldur ekki að fínna. Þama er
j arðvegur þunnur og ormsmoginn þannig að torfveggir
era alveg horfnir. Ekkert af grjóti því sem fannst í
tengslum við skálann, var á er hægt að rekj a til veggj a.
Nokkur hluti leifanna hefúr horfið þegar Ráðsmanns-
húsið svonefnda var byggt en það stóð á sama stað
og forsetabústaðurinn stendur nú.
Þessi skáli er mun minni en hinn skál inn eða aðeins
um 12 til 15 m langur. Tveir munir fúndust í þessum
skála; annarsvegar ljósakola og hinsvegar kvamar-
steinn.
Kvamarsteinninn fannst í austurenda skálans.
Hann var ákaflega illa farinn margbrotinn og nánast
að molna niður. En allir hlutar hans vora á sínum stað
þannig að hægt var að gera sér góða grein fyrir útliti
hans. Gat var á honum miðjum en ekkert gat var að
finna fyrir handfang, þannig að líklega hefur þetta
verið neðri steinninn í kvöminni. En það vakti sérstaka
athygli okkar úr hversu lélegu efni hann var gerður.
Samkvæmt greiningu Sveins Jakobssonar á Náttúra-
fræðistofnun Islands er steinninn gerður úr mikið
ummynduðu dóleríti, en dólerít finnst m.a. á Esju-
svæðinu. Efni þetta er samsett úr grófum hörðum
komum, sem ekki era vel föst saman, þannig að þessi
kom hafa losnað við minnsta núning. Má segja að
steinninn hafi verið nánast ónothæfúr til að mala kom
með.
Eldstæðið var heillegt. Það er gert þannig að um
50 cm djúp, 60 cm breið og 270 cm löng hola er grafin.
I hliðar holunnar eru settar hellur upp á rönd þannig
að langur steinkassi myndast. Tvær hellur era settar
upp á rönd þvert á holuna og skipta eldstæðinu þannig
í þrjá hluta. Yfír austurendann var lögð hella og í
vesturendanum var mikið afhnefastóram eldbrunnum
steinum. Miðhlutinn hafði hinsvegar aðeins kol og
Metrar
Mynd 2. Leifar skála 2. Fyrir miðju er eldstæðið oggólfið er skyggt umhverfísþað.
Kvamasteinninn sést á gólfinu lengst til hægri.
5