Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 28

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 28
Til athugunar Myndin á forsíðu Fréttabréfsins, 2. tbl. 1997, er af prédikunastól sem er í Dagverðameskirkju í Dalasýslu. Aletrunin á prédikunarstólnum er nokkuð dönsku- og latínuskotin, en gæti hljóðað svo á íslensku: Guði til æm ogkirkjunni í Dagverðar- nesi til prýði er þessi prédikunarstóll gefínn af Jóni Brandssyni og hans kvinnu, Guðlaugu Jónsdóttur. Árið 1783. Myndina tók Snorri Pétur Eggertsson. I sama blaði, í svari við fýrirspum eftir undirritaðan, er prentvilla. Neðarlega á bls. 20 í fremri dálki er Ingibjörg Pálsdóttir sögð fædd um 1743, en hið rétta er að hún var fædd um 1748. Eggert Th. Kjartansson Manntöl Omissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Manntal 1801, Vesturamt kr. 2800,- Norður- og Austuramt kr. 2500,- Manntal 1816, VI. hefti kr. 600.- Manntal 1845, Suðuramt kr. 3000,- Vesturamtkr. 2800.-,Norður- og Austuramt kr. 3100,- Manntal 1845, Öllþrjú bindin, kr. 8.000.- Manntal 1910, Skaftafellssýslur, kr. 2800,- Rangárvallasýsla og Vestmannaeyjar kr. 4.700,- Bækumar má panta hj á formanni félagsins, Hólmfríði Gísladóttur, hs. 557-4689 r v Leiðrétting I 1. tbl. 1997 er villa þar sem sagt er frá bókagjöfum. Þóra Ása Guðjohnsen og Þorsteinn Jónsson gáfti Auðsholtsætt í Ölfusi I og II. Þá skal þess getið að ferðasagan af sumarferðinni 1996 er eftir Þórarinn B. Guðmundsson. A, J Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu fimmtudaginn 23. október 1997, kl. 20.30 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík Dagskrá: 1) Halldór Bj arnason sagnfræðingur flytur erindi er nefnist: Fólksflutningar og atvinnulíf 2) Kaffi. 3) Önnur mál. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin 28

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.