Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 26
Bækur til sölu!
1. Ólafur Snóksdalín,ÆWarfó7í/r/. 2.3. bindi, Sögusteinn 1985.
60.000.-
2. Jón Halldórsson, Ættartölubók, fyrra og síðara bindi,
Sögusteinn 1983. 1.000.-
3. Æviskrár samtíðarmarma 1. 2. 3. bindi, Skuggsjá 1982.
4.000.- (eintakið 1.500.-)
4. Niðjatal Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur á
Hrófbjargarstöðum, Rvík 1988. 1.500.-
5. Björn Magnússon. Frændgarður, niðjatöl Rósu Brynjólfs-
dóttur, Jóns Salómonssonar, Odds Bjamasonar, Sólrúnar Þórð-
ardóttur og Sigurðar Sigurðssonar. Prentsmiðjan Leiftur h.f.
Reykjavík 1981. 800.-
6. Bæjarættin, Ari Gíslason (tók saman), Saga Guðmundar og
Ragnheiðar í Bæ á Selströnd. Útgáfunefnd 1972. 500.-
7. Bjöm Magnússon. Frændgarður II, Ættmæður, Reykjavík
1985. 800.-
8. GuðrúnKarlsdóttir,7?ó7rava/'cfa/a7,ÖmogÖrlygurh.f. 1987.
2.000,-
9. Guóni Magnússon, Iðnaðarmannatal Suðurnesja, Iðunn,
1983. 1.000.-
10. Einar Bjamason , Lögréttumannatal, 1-4. hefti, Reykjavík,
1952-1955. 2.000,-
11. A/þingismannata/1845-1930,Reykjavík, 1930(MCMXXX).
12. Guðni Jónsson,Bergsættl, II, III, Niðjatal Bergshreppstjóra
Sturlaugssonar íBrattholti, Reykjavík 1966. 12.000.-
13. Guðmundur Jakobsson, Skipstjóra- og stýrimannatal 1.-4.
bindi, Reykjavík 1979-1980. 10.000.-
14. Magnús Sveinsson, Mýramannaþættir (sagnir og æviskrár),
Reykjavík 1969. 500,-
16. Láms Jóhannesson, B/öndalsættin, niðjatal Guðrúnar Þórð-
ardóttur ogBjöms AuðunssonarBlöndal, Skuggsjá 1981. 700.-
17. Pétur Zóphoníasson, VíkingsættIogIIbindi, Niðjatal Guð-
ríðar Eyjólfsdóttur og Bjama Halldórssonar, Reykjavík 1983.
6.000.-
18. Deildartunguætt. Niðjatal Jóns Þorvaldssonar hreppstjóra,
fyrra ogseinna bindi, Ari Gíslason og Hjalti Pálsson (tóku saman),
Reykjavík 1978. 10.000,-
19. Hraunkotsættin. Niðjatal Hallgríms Helgasonar og Am-
fríðar Þorsteinsdóttur, Skúli Skúlason (tók saman), Reykjavík
1977. 1.000.-
20. Bjöm Magnússon, Ættir Síðupresta. Niðjata/ Jóns prófasts
Steingrímssonar á Prestbakka og Páls prófasts Pálssonar í
Hörgárdal og systkina hans, Reykjavík 1960, 12.000.-
21. Oddur Sigurðsson lögmaður/1682-1741) ævi og aldarlýsing
eftir Jón Jónsson, Bessastaðir 1902. 1.000.-
22. Oscar Clausen, Saura-Gísla saga, Reykjavík 1937. 1.500,-
23. Saga Snæbjamar íHergilsey, Akureyri MCMXXX. 1.000,-
24. Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár, Anna Sigurðardóttir tók
saman, Reykjavík 1985. 1.500,-
26. Þorsteinn Matthíasson, Hrafnistumenn II og III bindi,
Reykjavík 1971, 1985. 1.500.-
27. Gísli Konráðsson, Strandamannasaga, Reykjavík 1947.
4.000.-
28. Þorsteinn Matthíasson, Óskar Clausen gæfumaður ígömlu
húsi. Reykjavík 1973. 1.000.-
29. Sjálfsævisaga síra Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka,
Reykjavík 1952. 2.000.-
30. Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði, Reykjavík
1957. 2.000.-
31. Amór Sigurjónsson. Asverjasaga, Reykjavík 1967. 1.500.-
32. Amór Sigurjónsson. Vestfirðingasaga 1390-1540, Reykjavík
1975. 1.500.-
33. Niðjatal hjónanna Steinunnar Vigfusdóttur og Sigurgeirs
Ámasonarfrá Eyri Amarstapa ogNýjabæ (götu) Brimilsvöllum.
800.-
34. Ættartala frú Guðlaugar Magdalenu Guðjónsdóttur eigin-
konu Kristjóns Ólafssonar (foður- og móðurætt). 1.000.-
35. Stefán Bjamason, íslenskir samtíðarmenn 1.-3. bindi,
Reykjavík 1965-1970. 6.000,-
36. Niðjatalséra Jóns Benediktssonar og GuðrúnarKortsdóttur,
Reykjavík 1971. 700.-
37. Dr. Jón Þorkclsson,ú’5ættartölui; Bókaskemman 1988.500,-
38. Anná/ar 1400-1800, 1.-6. bindi, Hið íslenska Bókmennta-
félag, Reykjavík 1922-1987. 8.000,-
39. Tryggvi Emilsson, Fyrir sunnan (æviminningar), 3. bindi,
Reykjavík 1979. 500.-
40. Niðjatal Margrétar Þorbjargar og Thors Jenssen, Reykjavík
1988. 500.-
41. ArbókNemendasambands Samvinnuskólans og Samvinnu-
háskó/ans 1.-13. bindi, Reykjavík 1972-1992. 8.000.-
42. Magnús Már Lámsson, Fróðleiksþættir og sögubrot,
Alþýðuprentsmiðjan 1967. 700.-
43. Magnús Jónsson.ite/-/byrjum a/c/ar(Hafnarfjörður), Skugg-
sjá 1987. 700.-
44. Árbækur Ferðafélags íslands (1970, 1982, 1984, 1986,
1989), 10.000.-
46. Óðinn 1. blað apríl 1905-11. blað febrúar 1908. 1.000.-
47. LúðvíkKristjánsson, Vestlendingar, 1. bindi,2. bindiogsíðari
hluti2. bindis. 3.000.-
48. Ævisaga Gísla Konráðssonar og ævisaga Þórðar Svein-
bjamarsonar, Sögufélagið, Reykjavík 1911. 3.000.-
49. Jarðabók Ama Magnússonar og Páls Vídalíns 1.-13. bindi,
Kaupmannahöfn 1913-1990. 16.000.-
50. Verkfræðingatal, Jón E. Vestdal, þriðja útgáfa, Reykjavík
1981. 3.000.-
51. Saga frá Skagfírðingum, Jón Espólín og Einar Bjamason, I-
IV bindi, Reykjavík 1976-1979. 8.000.-
52. FriðrikEggerz, Úrlýlgsnum fyrriaIdarIogII,Reykjavík\950
og 1952. 6.000.-
53. P.E. Kálund, íslenskir sögustaðir, Reykjavík 1984 (fjögur
bindi). 7.000.-
54. Lúðvík Kristjánsson, Úr bæ í borg; endurminningar Knud
Ziemsen, Reykjavík 1952. 2.000.-
Allar upplýsingar gefa Ragnhildur Óskarsdóttir (588 0048) og
Svavar Geir Svavarsson (588 0048 og 898 0772)
r
v
Félagar athugið!
Við erum komin í nýtt húsnæði og nú vantar okkur viðbótar bókahillur.
Á einhver bókahillur sem hann vill losna við?
Uppl. í síma 557-4689. H.G.
A
J
26