Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 22
- aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent -
Stjáni Blái
Það barst fyrirspum í 3 tbl. 1993 frá Einari
Kristj ánssyni, hvort Kristján S veinsson, “Stj áni B lái”,
hafi verið niðji Guðmundar Bjamasonar (Krísuvíkur
Gvendar) frá Svínaskógi. Hólmfríður Gísladóttir
svaraði Einari í 7.tbl. 1993 og rakti nokkuð móðurætt
Kristjáns. Nú barst föðurætt hans.
Ætt rakin frá Rögnvaldi Jónssyni bónda á Hóli
Upsaströnd og konu hans Ambjargar Sigurðardóttur,
til Kristjáns Sveinssonar (Stjána bláa).
Rögnvaldur Jónsson. F. 1727 á Amarstöðum,
d. 20 júlí 1807 áHóli.HannvarsonurJónsRögn-
valdssonar b. og hreppstjóra á Stóru- Hámundar-
stöðum og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur bónda
á Amarstöðum, Einarsonar hins gamla í Melgerði,
Jónssonar. RögnvaldurbjóáHóliffá 1757til 1803,
en varþarheimilisfasturtil æviloka. Rögnvaldurvar
vel efiiaður bóndi og dável greindur. Nokkuð afhroð
galt hann í móðuharðindunum, en í lok þeirra var
bústofn hans fj órar kýr, 22 kindur og tveir hestar.
Einu góðu skipi hélt hann til fiskveiða (auk smærri
báta) og var formaður á því fram á sjötugsaldur.
Stundaði sel- og hákarlaveiði. Þá varhann smiður
góður, bæði á tré og jám. Þingvitni var hann
ijöldamörg ár og um langt skeið meðhjálpari við
Upsakirkju.Innheimtu á spítalafiski annaðist hann í
þrjú ár.
Maki7júlí 1757: AmbjörgSigurðardóttir,f. 1732,
d. 3 mars 1804 á Hóli.
1. Sigfus Rögnvaldsson, f. 7 júlí 1759 á Hóli, d. 4
ágúst 1822 í Dæli. Bjó á Karlsá á Upsaströnd 1790-
1810, þar af um alllangt skeið í tvíbýli, en síðan í Dæli
í Skíðadal til æviloka. Dæli keypti hann á Hóla-
uppboðinu 1802. Var vel efnum búinn og þótti
merkisbóndi ogþjóðhagasmiður. Hannvarsjósóknari
mikill, einkum á yngri árum. Sagður var hann
skarpgreindur og vel metinn. Maki 22 janúar 1781:
Sigríður Pálsdóttir, f. 24 júlí 1759, d. 29 desember
1833, dóttir Páls Sigurðssonar hreppstjóra á Karlsá
og konu hans Oddnýjar Magnúsdóttur.
2. Páll Sigfússon, f. 30júlí 1800áKarlsá. Bóndi
á Miklahóli í Viðvíkursveit 1825-1826, síðan í Litlabæ
íBlönduhlíð 1830-35. Sagðuróreiðumaðurífjármálum
ogbúnaðist illa. Maki 1: Ingibjörg Sölvadóttir prests
á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, d. 16 ágúst 1850,
Þorkelssonar stiptprófast í Hólastipti 1787, d. 29
janúar 1820, Olafssonar biskups í Skálholti 1747 til
æviloka 2 janúars 1753, Gíslasonar og konu hans
Þóreyjar, f. 1781, d. 27 júlí 1846, Guðmundsdóttur í
Jónsnesi Helgafellssveit, Steindórssonar.
3. SveinnPálsson, 1829,d.30apríl 1875,dmkknaði
á vertíð. Hann var gáfumaður, en vínhneigður mjög
og lausungsmenni. Var skálmæltur vel og skemmtinn,
en sagður heldur staðfestulítill. Var greiðvikinn við
náungan. Maki:8október 1866: LiljaGottskálksdóttir,
löngum kennd við Þangskála á Skaga. Þeim búnaðist
illa. Skildu samvistir að fúllu 1870 eða 71. Þau
eignuðust tvær dætur bama. Þær dóu báðar ungar.
Aður en Sveinn kvæntist Lilju, hafði hann átt tvíbura
í lausaleik. Móðir þeirra, hét Guðleif Sæmundsdóttir
frá Hvanndölum í Hvanneyrarsókn. Eftir að Sveinn
ogLiljaskildu,fórhannsuðuráland. Var viðloðandi
á Bessastöðum haustið 1872. A Suðumesjum hefúr
hann stundað sjósókn, og þar fórst hann á vertíð.
Hinn 14 desember 1872 fæddist sveinbam, sem
Sveinn var lýstur faðir að. Móðir var vinnukona í
Garðasókn, Helga, f.7nóvember 1841 áByggðarenda
á Alftanesi, Jóhannesdóttir tómthúsamanns á Byggð-
arenda f. 6júní 1797, HannessonarbóndaíUrriðakoti,
Jónssonar frá Rifkelsstöðum í Eyjafirði, og konu
Hannesar, ÞorgerðarÞorsteinssonarúr Ölfusi. Kona
JóhannesarogmóðirHelguvarHelga,f. 10. nóvember
1809, Jónssonar bónda í Ölvesholti, Hallsonar frá
Hjálmholti í Flóa, og konu hans Snjáfríðar Jónsdóttur
frá Vestur-Holtum undir Eyjafjöllum. Drengurinn
hlaut í skím nafnið Kristján. Hann reis á legg og varð
með tímanum sjókempa hin mesta. Er hér enginn
annar kominn en sá frægi maður Stjáni blái.
Kristján Sveinsson (Stjáni blái), f. 14 desember
1872 á Bessastaðaskansi, d. 17 nóvember 1921,
drakknaði, var einn á báti á leið frá Hafnafirði til
Keflavíkur. Hann var alþekktur fyrir sjómennsku og
dugnað á hverju sem hann snerti. Kristj áni er svo lýst
að hann hafi verið hár vexti, grannur með rauðbirkið
hár, sterkur vel og handlaginn og hið mesta karlmenni
í hverri raun. Hann var mjög góður aflamaður, en þó
var dugur hans meiri en fiskimennskan, er sagt um
hann. Kristjánbjó í Holti (þurrabúð) í Keflavíksyðri.
Hann var ókvæntur, en bústýra hans og bamsmóðir
var Guðrún Jónsdóttir bónda á Akri í Njarðvíkum,
Jónssonar, og ógift kona hans Ingigerður Jónsdóttir.
Meðal niðja þeirra Kristjáns og Guðrúnar em Karl
22