Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 21
- aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent -
Fréttabréf Ættfræðifélagsins.
I 5., tbl -júlí 1996 var fyrirspum frá Noregi, Erik
G. Ingvarsen, sem kvaðst vera að leita að forfeðrum
konu sinnar. Nú vill svo til að hér er um sama fólkið
að ræða, sem em forfeður konu minnar, sem er
afkomandi Margrétar Sigurðardóttur, systur þeirra
Jóns "forseta" og Jens, sem var yfirkennari við Lat-
ínuskólann, og síðar rektor í Reykjavík. Frá Jens er
kominn mikill ættbogi. Kona Jens var Olöf Bjöms-
dóttir, yfirkennara við Gunnlaugssonar, vitsmannsins
mikla, sem nefndur hefur verið "spekingurinn með
bamshjartað".
Margrét bjó á Steinanesi við Amarljörð. Hún var
gift Jóni Jónssyni skipherra frá Suðureyri í Tálkna-
firði. Þeirra afkomendur voru íjölmargir, þar á meðal
var Þorleifur Jónsson, bóndi í Hokinsdal við Amar-
fjörð.
Ymsar upplýsingar er að finna í bókinni Hrafns-
eyri. Fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar forseta. Utg.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins,
Rvík 1961. Höfi: séra Böðvar Bjömsson, sem var
prestur á Hrafnseyri við Amarfjörð í fjóra áratugi.
I þeirri bók fjallar hann um jörðina Hrafnseyri við
Amarljörð, og landnám um 900. Síðan rekur hann
sögu allra presta, sem setið hafa á Hrafnseyri allt frá
Bárði Péturssyni, d. 1538 til og með Kára Valssyni
1954-1961.
A bls. 106-107 eru talin upp böm séra Sigurðar
Jónssonar og Ingibjargar Ólafsdóttur: Jón forseti,
Jens rektor og Margrét húsmóðir á Steinanesi við
Amarfjörð.
Ennfremur er mikill fróðleikur um þessar ættir í
Niðjatali séra Jóns Benediktssonar og Guðrúnar
Kortsdóttur, sem Þóra Marta Stefánsdóttir kennari
safnaði og skráði. Prentsm. Leiftur 1971.
Báðar þessar bækur em góðar heimildir um þetta
fólk.
Afkomandi Margrétar Sigurðardóttur og Jóns
Jónssonar skipherra, einn af sjö systkinum var
Þorleifur; hann var giftur Kristínu Jóhannsdóttur frá
Hamri í Reykjafirði við Amarljörð. Bjuggu þau í
Hokinsdal við Amarljörð. Þau áttu 9 böm og ein af
dætmm þeirra var Guðríður Ólafía Þorleifsdóttir, f.
29. júlí 1886, d. 3. des. 1979. Hennar maður var
Guðlaugur Egilsson frá Krosseyri við Amarfjörð, f.
11. júní 1884, d. 2 ágúst 1942 á Vífilsstöðum. Þau
bjuggu í Hokinsdal, Amarfirði.
Þau áttu 6 böm, næst elst var Kristín f. 15. nóv.
1916. Af hennar bömum er M. Anna H. Hjaltadóttir
elst, fædd 22. mars 1940. Gift undirrituðum 17. júlí
1960.
Að síðustu er rétt að geta þess að mikið af
framættum þessa fólks er að finna í Fomættum
Espólíns og Reunion 4.0. Einnig eru til 25 ættartölur
Dr. Jóns Þorkelssonar. Islenskar ættarskrár, Bóka-
skemman 1988.
Eg sendi þessar línur ef einhver gæti haft eitthvert
gagn aða gaman af þeim.
Hér læt ég þessu lokið að sinni, með þökk fyrir
góð fréttablöð.
Össu Torfason
Ullartanga 4. Fellabæ.
Box. 44. 701 Egilsstöðum.
(Það skal tekið fram að grein þessi hefur því miður legið allt
of lengi hjá útgáfustjóra og er beðist velvirðingar á því.)
Svar til Guðmundu Hreinsdóttur!
Böm Ara lögréttumans úr Þorskafjarðarþingi, og
Guðrúnar Þórðardóttur vom: Þórður bóndi á Eyri í
Skutulsfirði, Guðmundur bóndi á Auðkúlu í Amar-
firði (stundum nefndur “ríki”) og Kristín kona Jóns
faktors á ísafirði, Guðrún Þórðardóttir var dóttir
Þórðar lögréttumans á Haukabergi (á Barðaströnd)
Jónsonar. Kona Þórðar á Haukabergi var Ingibjörg
Aradóttir b. í Hvammi á Barðaströnd Bjamasonar ðg
konu hans Vigdísar Bjamadóttur Loftsonar.
Börn Þórðar og Ingibjargar vom Sigríður kona
Gunnlaugs Gíslasonar, Guðrún, sem fyrr átti Ara lrm.,
í Reykjafirði Jónsson, en síðar Guðmund lrm., sama
stað Eiríksson, Vigdís kona Magnúsar á Hnjóti Þor-
varðssonar, Bjami bóndi í Sauðlaukssókn, og Ari.
Um niðja og fleira sjá: Vigurættbls.100, og Arsrit
Sögufélags ísafjarðar 1987, heimildir í Lögréttumanna-
talbls. 7og 541-42.
Haukur Hannesson
21