Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 17

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 17
Hulda Marinósdóttir Inga Dóra Húbertsdóttir Ingibjörg Hafberg IngibjörgJóhannsdóttir Júlíana Svanhvít Lilja Howser LiljaNorðdahl Magdalena Hallsdóttir Ragnheiður Hjálmarsdóttir Ragnheiður Jónasdóttir Ragnheiður Þormar SigríðurValdimarsdóttir Sigrún Einarsdóttir Sigurbjörg Sveinsdóttir Sigurrós Baldvinsdóttir Valgerður Magnúsdóttir Þórunn Andrésdóttir Þórunn Baldursdóttir Óskilað: Auður Pálsdóttir Ása Jónsdóttir Ásta Bjamadóttir Bima Ásgerður Bjömsdóttir Dagmar Dahlmann Elín Þorbjamardóttir Ema Hannesdóttir Guðfínna Gyða Guðmundsdóttir Guðlaug Bergmann Guðrún SveinbjamardóttirNunna Guðrún Þorvaldsdóttir Halldóra Elíasdóttir Helga Bemdsen Hrönn yngm Hrefna Valdimarsdóttir Hulda Baldursdóttir Bergþóra HULDA Einarsdóttir Karlotta Einarsdóttir Katrín Ásgrímsdóttir Kristín Gunnlaugsdóttir Kristín Bergmann Tómasdóttir Lea Möller Þóra Brynjólfsdóttir SigríðurFlygenring. Til allra sem hlut eiga að máli. Það em nú 10 mánuðir síðan bókin um Stelpumar á stöðinni kom út. Leiðréttingar bámst mér strax á fyrstu mánuðum og hef ég því nýlega sent frá mér leiðréttingablöð, sem fylgja eiga bókinni. Með kveðju og þakklæti. Ásthildur G.Steinsen - aðsent - aðsent - aðsent - Upplýsinga leitað Ég leita til Fréttabréfsins í von um að einhver eða einhverjir geti liðsinnt mér í vandræðum mínum. Ég leita eftir upplýsingum um niðja: Sigurgeirs Guðmundssonar, föður Odds sterka af Skaganum, og konu hans Ingibjargar Stefánsdóttur, bónda í Frakkanesi á Skarðsströnd, Sveinssonar. Einnig leita ég afkomenda Kristjáns Guðmunds- sonar og Elínborgar Stefánsdóttur, systur Ingibjargar konu Sigurgeirs. Og vom Kristján og Sigurgeir bræður? Bæði þessi hjón vom búsett á Akranesi. Ennfremur leita ég eftir upplýsingum um niðja Böðvars Jenssonar sem fæddur var í Stykkishólmi 18. sept. 1910. Móðir Böðvars var Guðrún Bjamadóttir, fædd í Reykjavík23. júlí 1876 (samkv. mannt. 1910). Maður Guðrúnar var Jens Jóhannsson fæddur í Jónsnesi í Helgafellssveit þann 18. des. 1852. Þau hjón bjuggu í Stykkishólmi. Fyrir nokkmm ámm rakst ég á bók þar sem getið var hjónanna á Mel í Stykkishólmi, þeirra Jóns Sigurðssonar, sem dmkknaði árið 1903 og Katrínar Sigurborgar Sveinbjömsdóttur, sem fædd var 23.5. 1852, en þau hjón vom langafi minn og langamma. Var þar greint stuttlega frá æviskeiði þeirra. í langan tíma mundi ég í hvaða bók þetta var, en nú er sú vítneskja farin og það er sama hvað ég leita, hvergi finn ég þetta aftur. Er ekki einh ver sem hefur vitneskj u urn bók þessa og vildi vera svo góður að miðla þeirri þekkingu sinni til mín. Já, og hver var og hverra manna var móðir Jóns á Mel Sigurðssonar bónda á Gríshóli í Helgafellsveit Þórðarsonar "sterka" á Svelgsá í sömu sveit? Fengi ég einhveij a vitneskj u við spumingum mínum yrði ég maður hamingjusamur. Halldór Hafsteinsson Tangagötu 4 340 Stykkishólmi. Sími:438-1786 17

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.