Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 23
- aðsent - aðsent - aósent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent
Steinar Guðnason alþingismaður í Keflavík, Selma
Gunnhildur Guðnadóttir húsmóðir á sama stað og
Kjartan Svavarsson verkamaður á sama stað.
Öm Amarson gerði Kristján ódauðlegan með
kvæði sínu, Stjáni blái.
Hann var alinn upp við slark
útilegur, skútuhark.
Kjörin settu á manninn mark,
Meitluðu svip og stældu kjark.
Sextíu ára svaðilför
Setur mark á brá og vör
Yrir hærur skegg og skör
Skapið herðir, eggjar svör
Þegar vínið vermdi sál
Voru ei svörin myrk né hál
Ekkert tæpitungumál
Talað yfír fyllri skál
Þá var stundum hlegið hátt
Hnútum kastað, leikið grátt
Hnefar látnir semja sátt
Sýnt hver átti í kögglum mátt.
Ásmundur Uni skrifar:
framhald afbls. 19
Foreldrar hennar: Guðmundur Kristjánsson b. á
Dunkárbakka í Hörðudal og k.h. Guðbjörg Erlendína
Kristjánsdóttir.
(Dalamenn 1. bindi)
Spuming 4. Hvenær andaðist Guðrún Jónsdóttir, f.
27. maí 1882? Ættuð frá Reykjanesi í Strandasýslu,
Sigurðssonar. Hvað hét móðir hennar? Guðrún var
gift Kristjóni Jónssyni frá Skarði í Haukadal, skáldi og
trésmiði að iðn. Foreldar hans: Jón Guðmundsson b.
Skarði og k.h. Kristín Ólafsdóttir.
(Dalamenn 1. bindi)
Spurning 5. Hvenær andaðist Guðrún Kristín
Kristjánsdóttir, f. 30. jan. 1895?
Foreldar: Kristján Einar Sveinsson b. Hamri í Hörðudal
og k.h. Málfríður Þorbjamardóttir.
Guðrún Kristín var gift Einari Jóni Jóhannessyni b. á
Dunki s.sv.
(Dalamenn 1. bindi)
Páll Kristjánsson
Karlsrauðatorgi 19, 620 Dalvík
Heimildir:
Sagnirum Slysfarir 1800-1950. Lúdv. R. Kemp. Skefíls-
staðahrepp.
FréttabréfÆttfræðifélagsins 7. tölubl. 11. árg. 1993
Vaskirmenn, Guðmundur Guðni Guðmundsson
SkagfirðingabókXI.,árg. 1982.
Svarfdælingar. (bæði bindin)
Skagfirskar Æviskrár III., Tímabilið 1850-1890.
r
Nafnalyklar
Nafnalyklar við
Manntalið 1816
til söiu hjá
Hálfdani Helgasyni
sími 557-5474 e.kl. 19.00
Spuming 6. Hvenær var Katrín Kristjánsdóttir fædd
og dáin? Hvers son var Kristján faðir hennar? Og
hvað hét móðir hennar? Þau bjuggu eða vom í
Geitareyjum á Breiðafírði.
Katrín var gift Jóni Agústi Jónssyni búsettum í
Tantallon, Kanada.
Foreldrar hans: Jón Guðmundsson b. Kirkjufelli í
Eyrarsveit og f.k.h. Martha Sigríður Jónsdóttir.
(Niðjatal sr. Jóns Benediktssonar)
Spurning 7. Hvenær var Kristján Jónsson fæddur og
dáinn? Hann var sonur Jóns Ágústs Jónssonar
söðlasmiðs í Winnipegogk.h. KatrínarKristjánsdóttur.
Kristján Jónsson var bankastjóri í Elfros, Saskatch-
ewan.
(Niðjatal sr. Jóns Benediktssonar)
Spuming 8. Veit nokkur hvenær Oddgeir Friðrik
Anderson er fæddur? Hann dó 24. okt. 1941. Bjó í
Winnipeg. Hvað hétu foreldrar hans? Oddgeir var
kvænturMálfríði Jónsdótturf. 14. jan. 1868,d. l.des.
1960.
Foreldrar hennar: Jón Guðmundsson b. á Keisbakka
og f.k.h. Martha Sigríður Jónsdóttir.
(Niðjatal sr. Jóns Benediktssonar)
framhald á bls.27
23