Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2005, Blaðsíða 21
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í nóvember 2005
Meira um Hafsteinana
Magnús Haraldsson hnaut um þá fullyrðingu Sigurðar Gylfa Magnússonar í umfjöllun hans um
Hannes Hafstein að Níels Christian Duason Havsteen f. 1814 á Hofsósi hefði verið forfaðir Knud
Zimsen borgarstjóra. Hið rétta er að það var systir Níelsar, Jóhanna, sem var amma Knud
Zimsen. Og Magnús sendi okkur snarlega til birtingar niðjatal sem spannar um 220 einstaklinga.
Niðjatal Christens Zimsens
Christen Zimsen,
f. 1809 á Jótlandi í Danmörku,
d. 1877,
verslunarstjóri í Reykjavík.
[Borgart.]
- K. 1840,
Johanne Christine Havsteen Zimsen,
f. 1811,
d. 1888 í Reykjavík,
húsfreyja í Reykjavík.
For.: Dúi Havsteen Níelsson,
f. 1784,
d. 1843,
búsettur á Höfsósi til 1815 en eftir það kaupmaður í
Smörum í Danmörku
og k.h. Dorothea Johansdóttir Birch,
f. 1779,
d. 31. des. 1853 í Kaupmannahöfn,
húsfreyja í Hofsósi og í Smörum í Danmörku.
Böm þeirra:
a) Knud Due, f. 26. febr. 1841,
b) Ericha Dorothea, f. 1843,
c) Niels Johannes, f. 1845,
d) Elisabeth Sophie, f. 1850,
e) Vilhelm Frederik, f. 1852,
f) Lovísa Jakobine, f. 5. febr. 1853.
la Knud Due Christian Zimsen,
f. 26. febr. 1841 (28.2),
d. 8. okt. 1908,
kaupamaður og ræðismaður í Hafnarfirði og i
Reykjavík.
[Bollagarðaætt]
- K. 12. sept. 1868,
Anna Cathinca Zimsen,
f. 2. maí 1845,
d. 31. jan. 1921,
húsfreyja í Hafnarfirði og í Reykjavík.
For.: Christian Anders Jurgensen,
f. um 1809,
skógarfótgeti í Karhuset á Jótlandi í Danmörku
og k.h. Jesmine Christensen Jurgensen,
f. um 1812 í Danmörku,
húsfreyja í Karhuset á Jótlandi í Danmörku.
Böm þeirra:
a) Anna, f. 1869,
Knud Zimsen borgarstjóri Reykjavík 1914-1932.
b) Johanne, f. 1871,
c) Cathinca, f. 15. sept. 1872,
d) Louise, f. 1874,
e) Knud, f. 17. ágúst 1875,
f) Jes, f. 13. aprfl 1877,
g) Havsteen, f. 1878,
h) Laura, f. 1880,
i) Christen, f. 13. jan. 1882,
j) Nicholai, f. 1883.
lb Ericha Dorothea Catharina Zimsen,
f. 1843,
húsfreyja í Kaupmannahöfn.
[Zimsen]
- M.
Hans Andreas Biltzing Monsted,
f. 1847,
búsettur í Danmörku.
For.: Peter Fredrik Severin Monsted,
f. 1813,
búsettur í danmörku
og k.h. Birgitte Zimsen,
f. 1812,
d. um 1890 (á lífi þá),
húsfreyja í Randers.
http://www.vortex.is/aett
21
aett@vortex.is