Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.2008, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.2008, Blaðsíða 1
FRETTABREF 2€TTFRÆÐ IFÉ LAG SINS ISSN 1023-2672 4. tbl. 26. árg. - desember 2008 Matrilines N = 20.443 N = 64.150 Patrilines Descendant cohort bom after 1972 N = 66,910 Ancestral cohort bom 1698-1742 Agnar Helgason, líffræðilegur mannfræðingur, sýndi í erindi sínu á málþinginu, niður- stöður rannsókna sinna á því hvort Islendingar hefðu verið matrilokal (Matrilines) eða patrilokal (Patrilines), þ.e. hvort konurnar hefðu flutt til manna sinna eða mennirnir til þeirra. Þar var stuðst við íslendingabók. Myndin sýnir að hægt er að rekja í kven- legg ættir 91,7% allra kvenna sem fæddar eru eftir 1972 til formæðra sem fæddar eru 1848-1892. Þær formæður voru 22,1% þeirra kvenna sem þá voru uppi. Ekki tókst að rekja 8,3%. Ekki tókst að rekja í kvenlegg fram til 1972 eða síðar, ættir frá 77,9% þeirra kvenna sem fæddar eru 1848-1892. Meðal efnis íþessu blaði: Agnar Helgason: „Hin ómissandi œttfrœði“ Ættfrœðilegar rannsóknir á erfðasögu Islendinga Helgi Þorláksson: Mikilvœgi œttfrœði í Islandssögunni Frœndsystkin handan hafsins Hvernig gagnast œttfrœði í sagnfrœðirannsóknum? Námskeið um œttfrœðiheimildir Salvör Nordal: Ættfrœðiupplýsingar og persónuvernd o.fl. www.ætt.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.