Foreldrablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 22

Foreldrablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 22
Foreldrablaðið Jólavörur úr Liverpool. Eins og öll undanfarin ár verða Liverpool verslan- irnar vel birgar af allskonar jólavarningi, svo sem: Allt til bökunar. Grænmeti nýtt og niðursoðið. Delicious epli, glóaldin, vínber, bjúgaldin. Sælgæti, allar tegundir. Tóbaksvörur. Spil og kerti. I glervörudeildinni: .. Stærsta úrval af kaffi og matarstellum og öðrum búsáhöldum til jólagjafa. Margra ára reynsla sannar að gæði og verð er best. Versluniii Hafnarstræti 5 Símar 4201 og 1135. Ásvallagötu 1 Sími 4203. Liverpool Laugaveg 76 Simi 4202. Baldursgötu 11 Simi 4204. Hverfisgötu 59 Sími 4205.

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.