Foreldrablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 27

Foreldrablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 27
2. Teiknið fána hvers lands fyrir sig' og skrifið þjóðsöng þess, verulega vel og rétt, á máli hlutaðeigandi þjóðar. 3. Gerið línurit eða hlutfallsmynd af stærð og fólksfjölda landanna. (ísland með.) 4. Gerið hlutfallsmynd af stærð helztu borga í löndunum. (Reykja- vík með.) 5. Gerið línurit, er sýnir hæð merk- ustu fjalla í löndunum. 6. Gerið línurit, er sýnir, hvernig þjóðirnar á Norðurlöndum skipt- ast eftir atvinnu. 7. Gerið línurit, er sýnir verðmagn innfluttrar og útfluttrar vöru á Norðurlöndum. 8. Gerðu línurit um verzlun íslands við hvert Norðurlanda um sig. 9. Gerið línurit yfir siglingaflota Norðurlanda, hvers um sig. 10. Safn af frímerkjum hvers lands væri gott að hafa með öðrum upp- lýsingum um það. 11. Gerið skrá um helztu merkisstaði á Norðurlöndum, með upplýsing- um um hvern stað. Raðað sé í skrána eftir stafrofsröð. Myndir (teikningar, prentaðar myndir úr blöðum o. fl.) þyrfti helzt að vera með. 12. Gerið á sama hátt skrá um merk- ustu menn Norðurlandaþjóðanna, helzt með myndum. 13. Berið saman loftslag og gróðui’far íslands og annarra Norðurlanda, hvers fyrir sig. 14. Gerið skrá (helzt með myndum) yfir helztu dýrategundir á Norð- urlöndum. Dýrunum raðað eftir stafrófsröð. Sá er meginkostur vinnu- bókanna, að þær veita tæki- færi til að láta lifandi og írjcsamt sköpunarstarf barn- anna koma í stað ófrjós og meira eða minna skilnings- lauss minnisnáms á orðum kennslubókanna, — orðum sem nemandinn glöggvar sig oft ekki á hugsuninni í, þeg- ar hann lærir þau í lexíu, þó að hann finni hana, þegar hann brýtur orðin til mergj- ar við að rekast á þau í starfi sínu. Vinnugleðin og ánægjan yfir sýnilegum árangri fyrir- /myruchnrx/ dyru/y tUú^UJ/ kjaA/ru/ryyv /rr/u. új ■'trxrj-o foófa/lu; e/u// — ti" MsruCi/ l-Uorruu y^-d. /áyyioiy jCfusrruz*zcL/ *i/Íarr)Cu <Jr*ruýHc *ikxJyc/yiCiM/. 0, jCru*ruorux/ xi&W/)CU xyiáoocóut/ c. 6.JfJyr>uJa{J k íCh/JuJ. f rryncí cJnMr /Uf Jyd-J •aj J.uAu.cT jx/ rnyr,da/J v Áuuntmj*. hafnar sinnar veitir brýningu og skapar áhuga, sem hefir stórkostlega þýðingu í skóla- staríinu.

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.