Foreldrablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 25
Foreldrablaðið
11
sölu efni í vinnubækur handa
íslenzkum barnaskólum. Hefir
hann síðan haft til kápur og
fjölbreytt úrval af blöðum frá
merkustu kennslutækjaverzlun
Svía, allt miðað við þarfir vor-
ar. Er efni þetta selt svo ódýrt,
sem kostur er á. Til að spara
kostnað við talningu og smá-
afgreiðslu, selur Briem efnið
að.eins til kennara, en þeir sjá
um úthlutun þess til barnanna.
Hafa kennarar góðfúslega bætt
á sig því ómaki, en ekki er það
gróðavegur.
Vinnubækur má nota í öllum
svonefndum bóklegum náms-
greinum. í móðurmáli má festa
inn í þær ritgerðir og ritæfingar
barnanna, skriflegar málfræði-
úrlausnir þeirra og æfingar í
mix
■loUqy1- oþ bA[aJialwu
Jf. /bloJouY' pjVLv- f)o^n/'n'i^^sy■
Jfl toZ*'toííu&*Ls j&acíccw jo*u, toLcpcvvvi/v (v( kfU.jiAhJvc*Y\r>cJ
wv- lóÁi/Cvf fiyx-r lcuincýu.feck otjjiL.
&: /v^avvv^v^^ífli juyw aÍo^ ufj(xrtxuy\ci^
0• Áhnh/frf, AU IoÁca^ inJ Jro^ cuujav*v,
'vwu^w'vvm/oÍ tww l\auv\dcw,v*rr\cU'-
HuÁ*h*
iH) utss&-- aAvA/.
cSt^)U.JojvrtoA tvJvrsl/tkuJoA', ‘ÖlcuU.ðcc'fvc-CcA/ cucJcvA,, LÍtSSCu»í)tttrUtt
MurUf. i S klc^cuW. L.B ttúucíccAj K k ^ (yo/Uit
i/. H i/vYiuru. hjunuhUi' (finfurrtux óynú> jdzfm*. aIi*uu.*tv3ivis *
fagurri skrift. Hafa þá vinnu-
bækurnar þá kosti fram yfir
venjulegar stílabækur og skrif-
bækur, að börnin hafa jafnan ný
og óþvæld blöð til hverrar úr-
lausnar, — en það, að fá nýtt,
þótt lítið sé, er jafnan mikils
virði fyrir börnin, — og að
kennarar þurfa ekki að burðast
með nema eitt blað eða tvö frá
hverjum nemanda í senn, í stað
heillar stílabókar. í náttúru-
fræði hefta börnin t. d. inn í
vinnubækur ritgerðir sínar um
viðfangsefnin, skýringar og
minnispunkta, og teikningar sín-
ar og skýringariss af því, sem
við er fengizt. Dæmi þess má
sjá á myndum þeim, sem hér
fylgja. í vinnubækur í sögu
koma ritgerðir um heil tímabil,
kort, sem einstakir atburðir eru