Foreldrablaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 27

Foreldrablaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 27
FÓSTRAN LISTAVERK EFTIR EINAR JÓNSSON Hlutverk fóstrunnar er göfugt en vandrœkt. Þœr hafa alltaf verið til bóðar, góða fóstran og vonda fóstran. Nú eigum við fóstruskóla hér í Reykjavík. Starf þeirra stúlkna, sem þar stunda nóm, verður með öðrum hœtti en hinna, sem tóku börn á heimili sín og gengu þeim í móður- stað. Engu að síður gegna nútimafóstrur vandasömu hlutveiki og göfugu. Það varðar því bœði einstaklinga og þjóðfélagið í heild miklu, að vel takizt starfið á barna- heimilum. Ef til vill verður það hlutverk fóstranna að sjó um yngstu deildir bamaskólanna (6 óra) í framtíðinni. Vex þó enn þeirra vandi. FORELDRABLAÐIÐ 25

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.