Foreldrablaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 19

Foreldrablaðið - 01.01.1969, Blaðsíða 19
Þarna eru þau, kóngssonurinn og stúlkan hans, en hún var kóngsdóttir. Teiknarinn er 9 ára telpa og heitir Guöbjörg Jónsdóttir. Mér kenndi faðir mál að vanda. Lærði hann mig, pó latur væri. Þaðan er mér kominn kraftur orða, meginkynngi og myndagnótt. Mér kenndi móðir mitt að geyma lijarta trútt, þó keimur brygðist. Þaðan er mér kominn kraftur vináttu, ástin ótrauða, sem mér aldrei deyr. BEN. GRÖNDAL FORELDRABLAÐIÐ 17

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.