Foreldrablaðið - 01.01.1969, Qupperneq 19

Foreldrablaðið - 01.01.1969, Qupperneq 19
Þarna eru þau, kóngssonurinn og stúlkan hans, en hún var kóngsdóttir. Teiknarinn er 9 ára telpa og heitir Guöbjörg Jónsdóttir. Mér kenndi faðir mál að vanda. Lærði hann mig, pó latur væri. Þaðan er mér kominn kraftur orða, meginkynngi og myndagnótt. Mér kenndi móðir mitt að geyma lijarta trútt, þó keimur brygðist. Þaðan er mér kominn kraftur vináttu, ástin ótrauða, sem mér aldrei deyr. BEN. GRÖNDAL FORELDRABLAÐIÐ 17

x

Foreldrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.