Vikan


Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 36

Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 36
Höfundur: Robert MacLeod Teikning: Sigurður Vilhjálmsson UNDIR FÖLSKU FLAGGI G aunt beiö, meðan Cessnan bjó sig til flugtaks. Svo þaut hún af stað og klifraði hratt upp i morgungrámann. Hann setti bílinn í gang. Hann ók beinustu leið frá flug- vellinum niður á hafnarsvæðið og stöðvaði bílinn spölkorn frá skrifstofu Álfaborgar. Hann fór fótgangandi það sem eftir var leiðarinnar og kom að vöruhúsinu í sama mund og vörubíll ók í burtu þaðan. Hann sá ekki aðra hreyfingu í næsta nágrenni. Hann gekk að hliðardyrunum. Á látúnsplötunni á veggnum stóð Álfa- borg. Hann gekk inn og upp steintröppurnar og þegar hann kom upp á stigapallinn urðu fyrir honum einar dyr. Smækkuð útgáfa af plötunni við útidyrnar var á veggnum til hliðar og dyrabjalla þar undir. Gaunl flautaði lágt, meðan hann þrýsti á bjölluhnappinn og hlustaði á nokkrar hringingar að innan. Enginn kom til dyra. Hann steig eitt skref aftur á bak, mat fjarlægðina með augunum, lyfti því næst hægra fæti og lét hælinn vaða i hurðina rétt fyrir neðan lásinn. Hurðin nötraði og eftir annaðspark hrökk hún upp á gátt. Gaunt hinkraði augnablik, því aðgerðir hans höfðu valdið talsverðum hávaða. En ekkert hljóð barst innan úr húsinu, og enginn birtist heldur á tröppunum. Hann gekk inn fyrir og lagði hurðina aftur á eftir sér. Hann korn fyrsl inn í forstofu og hélt þaðan á- frani inn i ibúðina. Dagsbirtan var nú orðin nægilega mikil, svo að hann sá vel til inni. Hann komsl að raun um, að ibúðin var samselt af litlu eldhúsi, baðherbergí, tveimur svefnherbergjum, fátæklega búnum húsgögnum, og stóru aðalher- bergi, sem að hluta til þjónaði sem skrif- slofa. Opnar dyr í einu horninu lágu að litilli kompu, sem hafði að geyma Ijós- ritunarvél. Fjarskiptatæki stóð upp við vegginn á milli tveggja skjalaskápa. Skáparnir voru ólæstir, svo að hann lét þá eiga sig fyrst um sinn, en sneri sér að skrifborðinu undir glugganum. 1 skjalaskúffu á borðinu voru nokkur viðskiptabréf, þará meðal reikningur frá Arkival Air. Gaunt sneri sér að skúffunum og komst að raun um, að efsta skúffan var læst. Hann tók þungan bréfahníf, sem lá á skrifborðinu, pg beitti honum til að opna skúffutia. Hnífsblaðið brotnaði óvænt i höndunum á honum, og hann fékk skurð I fingurinn. Gaunt sleikti sár sitt og bjóst til að henda brotna hnifnum i ruslakörfuna. Þá kom hann auga á dagblað í körfunni, hann lyfti þvi upp og sá að nokkur hluti forsíðunnar hafði verið rifinn út. Þctta var morgunútgáfan. Hann yppti öxlum, fleygði hnifnum og blaðinu i körfuna og sneri sér aftur að skúffunni. Hún hafði aðgeyma peninga- kassa með fáeinum seðlum, en við hliðina á kassanum lá minnisbók. Hann ætlaði að fara að fletta bókinni, þegar brakaði i gólffjöl að baki honum. Gaunt snerist á hæli, en stóð svo grafkyrr. Hann hafði ekki um neitt annaðað velja. Pete Close stóð rétt innan við dyr herbergisinS og Lugerinn, sem hann beindi að niaga Gaunls, skalf ekki hið ntinnsta í hendi hans. Close var ekki einn á ferð. Tveir menn aðrir stóðu að baki honum, lágvaxnir, þreklegir menn I vinnugalla, vopnaðir sams konar byssum og Close. — Svo þú lést leika á þig, í þetta skipti, vinurinn. Slánalegi, enski flugvirkinn gekk nær með háðsglott á andlitinu og fylgd- armenn hans færðu sig upp að hlið hans. — Þú gekkst bara beint inn, eins og þeir höfðu reiknað með. — Öllum verða á mistök, viðurkenndi Gaunt dapur í bragði og lyfti höndum hlýðinn, þegar Close otaði að honum Lugemum á auðskilinn hátt. — Svo að Nordur lagði fyrir mig gildru? — Það lítur úl fyrir það, ekki satt? sagði Close spottandi. — Hann skildi þessa tvo eftir á verði hérna niðri á götunni. Ég gerði mér upp höfuðverk í vinnunni, fékk fri og elti þig hittgað. Við gáfum þér rétt mátulega mikinn tima til aðkoma þér fyrir. — Þá skriðu rotturnar úr holum sín- um.sagði Gaunt hljómlaust. Hann brá ekki svip né barðist á móti, meðan annar fylgdarmanna Close, er gegndi nafninu Ólafur, leitaði klaufa- lega, en þó vandlega í vösum hans. Siðan kom hinn, sem kallaður var Bergur, með langan, grannan kaðalspotta, keyrði hendur hans niður og batt þær rammbyggilega saman á úlnliðunum fyrir aftan bak. Harald Nordur hafði egnt fyrir hann með einfaldri augljósri gildru, og hann hafði verið sá asni að ganga beint I hana. Það var honum eiginlega meira undrunarefni að Pete Close skyldi vera sá, sem Nordur beitli fyrir sig hjá Arkival Air. Og þó hefði hann átt að geta sér rétt til í þeim efnum líka. Agnar Matthíasson var of hæglátur, of hug- myndasnauður til að taka þátt i svika- myllu af neinu lagi. — Eru þetta almennilegir sjóarahnútar? spurði Close, lagði frá sér byssuna, gekk til hans og leit á verkið. Svo hristi hann höfuðið. — Nordur hefur þig sannarlega í bóndabeygjunni núna, karl minn. Þú varst óheppinn, þetta er ekkert persónulegt af minni hálfu. — Þú ert einfaldlega leiguþý, samsinnti Gaunt. — Varst það þú eða þessir tveir þarna, sem klúðruðu málum i gærkvöldi? — Það voru þeir. Ég. .. Close þagnaði snögglega, og óttasvip brá fyrir á andliti hans. Svo jafnaði hann sig og rak upp vandræðalegan hlátur. — Ég geri ekki annað en að rétta Nordur og félaga hans hjálparhönd fyrir góðorð og borgun. Eins og núna að góma fyrir þá innbrotsþjóf. — Hvað rneð Jamie Douglas? spurði Gaunt hæglátlega. — Hvar braust hat'1' inn? Close kipptist við, eins og hann hefð1 veriðstunginn. Hann vætti varirnar. — Við geymum þig hér í böndt""; þangað til Nordur kemur aftur, sa^' hann hásum rómi og litaðist uni. Pa kom glampi i augun, og hann ki"^1 kolli. — Og þú getur bölvað þér upPa' að það ætlum við að gera. Þið tve'r hingað með ykkur, sagði hann og be"11 Ólafi og Bergi. Á næsta augnabliki var Gaunt reki'1" yfir gólfið að kompunni I horninu. ^ hrintu honum inn fyrir og skelltu af|ur hurðinni, svo heyrði hann lykli"1111' snúið í skránni. Einn mannanna ruddalega, um leiðog þeir gengu burt"- Vonlitill um árangur reyndi Gau"1 böndin um úlnliðina. Eins og d°se hafði gefið i skyn hafði hann ekki a""a upp úr þvi en að böndin skárust fas'a' inn í holdið. Hann hallaði sér upP at hurðinni og litaðist um í prísund sin"1' Þar inni var bjart. Dagsljósið, sel1' barst inn um litinn glugga, of hátt "PP' á veggnum til að koma honur" 3 að "u heiðöf nieSl' ,ir"lf nokkrum notum, gaf til kynna, var orðið albjart af degi og himinn. Ljósritunarvélin tók upp allt plássið í kompunni, og vegg' voru steyptir. Þá var aðeins hurði" e og hún var ekki sérlega traustleg. H""u gæti trúlega brotið hana upp með ÞV1 setja öxlina rösklega i hana, en l'a"^ yrði varla bættari með það, Þ"1 ekkert var líklegra en að annaðhv° Ólafur eða Bergur biði fyrir uta" "'e byssu á lofti. Þegar hann sneri sér við i Þrö™ kompunni, rakst hann utan í ljósrit""aí vélina, og veik von kviknaði í huga h3"^ Yfirborðið var úr plasti, en keflisási'P var úr málmi og málmur kynni að " skarpa brún, sem hann gæti notað U sarga í sundur böndin. ^ ,j Gaunt sneri bakinu að vélinni, beyí sig I hnjánum og þreifaði fyrir sér fingrunum. En heppnin var ennþá Ua Hann gafst upp og settist á gólfið •" bakið upp að veggnum. Vonleysið Uofll1 að ná tökum á honum. Þá kom auga á blaðsnepil, sem gægðist 1 . p 0' undan vélinni upp við vegginn- hverJ11 vitnin vaknaði, hann var feginn sem var til að dreifa huganum- vatt sér til á gólfinu, þreifaði blaðinu, dró það fram undan véli""1 Hu"'1 eftif ýtti því fram fyrir sig. Þetta var velH Ijósrit, sem að likindum hafði tapasl upP lekið fyrir vélina, án þess að eflir vært 1 Hann rýndi á blaðið og skyndileg" J jj áhugi hans svo mjög, að hann gl^ eigin vandamálum. . Efst á blaðinu stóð „Framkvæ1"^ áætlun, bls. 6”, og þótt það v*r' yfif prentað, mátti sjá, að fyrir neðan og mestalla blaðsíðuna var kort yf'r ^ borg Parísar. Tvær neðanjarðarbra" stöðvar voru sérstaklega merktar, ufi 36 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.