Vikan


Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 26

Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 26
Máttur auðsins Lotta var æðisleg gella. Ein af þessum ögrandi verum sem geta fengið blóðið í jafnvel elstu og kölkuðustu æðum til að ólga og kveikt upp í kulnuðum glæðum. Karlmennirnir flykktusl um hana eins og mý á mykjuskán. Hún gat bent á hvern sem var...og fengið hann. Og svo benti hún á Geitskó. Er það annars réttlætanlegt? Anton Geitskór var svo sem ekkert til að yrkja drápu um. ímyndið ykkur lítinn, óásjálegan rindil, bláeygðan, miðaldra, með axlir eins og flöskuháls, glaseygðan og þunn- hærðan. Það var góð lýsing á Anton Geitskó. Hvað gat hún viljað með hann? — Ég nádi í hann peninganna vegna! viðurkenndi hún opin- skátt og heiðarlega, ef ein- hverjum varð spurn. Já, maður sér að máttur auðsins er mikill. Og máttur ntikils auðs er enn meiri. Geitskór var ríkasti maðurinn í bænum. Hann var iðnjöfur og menn óttuðust hann og virtu. Maður sem maður tók hattinn ofan fyrir í stórum og æruverðugum sveig um leið og maður fyrir honum á götu. , — Góðan dag, ^j verksmiðjueigandi! Góðan Góðan dag! .^. Lotta varð stórverksnii^ j eigandafrú Geitskór og W risa-einbýlishúsi við Æg'sSl ,j dýrari enda, þrjú svefnherb^ ein svíta, stofustúlka á hverj fingri, chinchillapelsar í ferlí ,|. metratali, Kádiljákar og 26 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.