Vikan


Vikan - 21.01.1982, Síða 26

Vikan - 21.01.1982, Síða 26
Máttur auðsins Lotta var æðisleg gella. Ein af þessum ögrandi verum sem geta fengið blóðið í jafnvel elstu og kölkuðustu æðum til að ólga og kveikt upp í kulnuðum glæðum. Karlmennirnir flykktusl um hana eins og mý á mykjuskán. Hún gat bent á hvern sem var...og fengið hann. Og svo benti hún á Geitskó. Er það annars réttlætanlegt? Anton Geitskór var svo sem ekkert til að yrkja drápu um. ímyndið ykkur lítinn, óásjálegan rindil, bláeygðan, miðaldra, með axlir eins og flöskuháls, glaseygðan og þunn- hærðan. Það var góð lýsing á Anton Geitskó. Hvað gat hún viljað með hann? — Ég nádi í hann peninganna vegna! viðurkenndi hún opin- skátt og heiðarlega, ef ein- hverjum varð spurn. Já, maður sér að máttur auðsins er mikill. Og máttur ntikils auðs er enn meiri. Geitskór var ríkasti maðurinn í bænum. Hann var iðnjöfur og menn óttuðust hann og virtu. Maður sem maður tók hattinn ofan fyrir í stórum og æruverðugum sveig um leið og maður fyrir honum á götu. , — Góðan dag, ^j verksmiðjueigandi! Góðan Góðan dag! .^. Lotta varð stórverksnii^ j eigandafrú Geitskór og W risa-einbýlishúsi við Æg'sSl ,j dýrari enda, þrjú svefnherb^ ein svíta, stofustúlka á hverj fingri, chinchillapelsar í ferlí ,|. metratali, Kádiljákar og 26 Vikan 3. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.