Vikan


Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 42

Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 42
Ljósm.: Ragnar Th. Litið í barm Draumaferðin með skemmti- ferðaskipi segjaUnnur og Hermann Ragnar Hjónin Unnur Armgrímsdóttir og Hcrmann Ragnar Stcfánsson cru vd þckkt fyrir afskipti sín af fclagsmálum og hafa saman og hvort í sínu lagi haft mikil samskipti við ungt fólk á öllum aldri, cn þó cr árciðanlegt að margir þicr scm þckkja þau úr dansinum, cða í gegnum módwlstörf og æskulýðsmál, vita minna um áhugamál vcrunnar. Spurningalisti Vikunnar cr cnn á fcrð og nú fáum við að heyra svör Unnar og Hermanns Ragnars: 1. Hver er eftirlætisrithöfundur þinn? Unnur: Gunnar Gunnarsson. Hermann Ragnar: Jóhann Sigurjónsson. 2. Hvaða ljóðskáldi hefur þú mest dálæti á? Unnur: Jónasi Hallgrímssyni. Hermann Ragnar: Matthíasi Jochumssyni. 3. Hvaða myndlistarmann metur þú mest? Unnur: Einar Jónsson. Hermann Ragnar: Guðmund Torsteinsson — MUGG. 4. Hvað heitir uppáhaldstónskáld þitt? Unnur: Sigvaldi Kaldalóns. Hermann Ragnar: Ingi T. Lárusson. 5. Hvaða tónlistarmaður er í mestum metum hjá þér? Unnur: Stefán íslandi. Hermann Ragnar: Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari. 6. Hvaða kvikmynd, sem þú hefur séð, finnst þér best? Unnur: Útlaginn (nýbúin að sjá hana). Hermann Ragnar: Útlaginn. 7. Hvaða sjónvarpsþáttur er helst að þínu skapi? Unnur: Léttmeti með einhverju viti í. Skemmtiþættir. Hermann Ragnar: Stundin okkar. 8. Hvaða útvarpsefni hefur þér þótt best'á|]1| Unnur: Það er sagan af Bör Börsyni.s Helgi Hjörvar las. ,ttUf Hermann Ragnar: „Gatan mín,” Þa Jökuls Jakobssonar. 9. Hvaða þekkt persóna er í mestu metum hjá þér? .. Unnur: Forseti íslands, Vigdís FinIlt)0 dóttir. 0ll Hermann Ragnar: Sigurbjörn EinarsS fyrrverandi biskup. pst 10. Hvaða stjórnmálamaður er þér mes skapi? Unnur: Hr. Gylfi Þ. Gíslason. Hermann Ragnar: Davíð Oddsson. ^ttiur-n‘r ^ Vil^a gera? ^Vnd'* ^ ðg ætt' a® ve*ja m^r kenn ' ■ kenna börnum, verða bt j^inari. fyrÍM.ann Ragnar: Vera danshöfu: r 'úmn dansflokk. e'8tiaft'a^ mynti'r gera við milljón ef þú tJnnur!StÍana? ttiinu ' ,myndi eyða henni og gefa Sern rv, börnum og barnabörnum eitthvað Het™í'Mig|eðjaþa„, siðan ínfn ^agnar: Borga skuldir og fara hef * u"rð a Úarlægar slóðir, þangað sem ekkt komið áður. 13. Ef þú ættir að fara með eina bók, eitt dýr og eina plötu á eyðiey í þrjú ár, hvað yrði fyrir valinu? Unnur: Ein þykk góð bók, til dæmis biblían, hundur og plata með Silfurkórnum. Hermann Ragnar: Biblían, hundur og plata með Fjórtán fóstbræðrum. 14. Hvaða hæfileika vildir þú helst vera gædd(ur)? Unnur: Að vera skemmtileg og lífsglöð. Hermann Ragnar: Að vera bjartsýnismaður og líta björtum augum á lífið og tilveruna. 15. Hvaða eiginleiki finnst þér skemmti- legastur í fari sjálfs þín og annarra? Unnur: Að vera hraustur og heiðarlegur. Hermann Ragnar: Heiðarleiki og gagnkvæmur skilningur. 16. Hvaða eiginleiki er þér síst að skapi? Unnur: Fals og öfund. Hermann Ragnar: Óheiðarleiki og óstundvísi. 17. Getur þú rifjað upp (skemmtilega) bernskuminningu? Unnur: Það sem er efst i huga mínum um þessar mundir, það var um jólin þegar hún móðir mín lék góðan og skemmtilegan jóla- svein á aðfangadagskvöld og gat í mörg ár platað mig sem Kertasníkir. Hermann Ragnar: Tímakennsla hjá Samúel Eggertssyni stjörnufræðingi er skemmtilegasta bernskuminning mín. 42 Vikan 3. tbl. 3. tbl. Vikan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.