Vikan


Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 48

Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 48
 Mikið úrval af veggsamstæðum á mjög hagstæðu verði HUSGOGN Langholtsvegi 111. Sími 37010 og 37144 ★ íri nokkur féll 20 metra niður og var spurður hvort hann hefði meitt sig. Nei, sagði hann, ég stoppaði nú sem betur fór. Hann hugsaði sig andartak um og sagði svo. Ég var nú annars heppinn að jörðin var þarna til að stoppa mig.” ★ íri nokkur fór í dýragarðinn og hafði sérstakan áhuga á pokadýrunum. Vinur hans spurði hann hvað væri svona heillandi við þau. Hann benti á skilti sem á stóð Frá Ástralíu og sagði stoltur: „Systir mín giftist nefnilega einum.” ★ Iri nokkur i New York var að horfa á Empire State bygginguna þegar svika- hrappur vatt sér að honum. „Afsakið,” sagði svikahrappurinn, „en ég verð vist að rukka þig um dollar fyrir hverja hæð sem þú horfir á.” „Ó,” sagði írinn. „Ég horft bara á fimm.” Siðan lét hann svikarann fá fimm dollara. Hann brosti við þeim sem næst stóð, þegar svikahrappurinn var farinn. „Þarna plataði ég hann,” sagði hann. „Ég horfði nefnilega alla leið upp.” ★ Hvers vegna fæddist Jesús Kristur ekki á írlandi? Það tókst ekki að finna þrjá vitringa og jómfrú þar. ★ Iri nokkur fór inn í búð og bað um tvær tylftir af mölkúlumTDáginn eftir kom hann aftur og bað um tvær tylftir í við- bót. „Já, en þú keyptir tvær tylftir i gær,” sagði afgreiðslumaðurinn. „Veit ég það,” sagði maðurinn,” en það er mjög erfitt að hitta möl- flugurnar." ★ Íri nokkur fór i kvikmyndahús. Hann keypti sér miða og fór svo að sjá myndina. Nokkrum mfnútum seinna kom hann aftur og keypti sér annan miða. Enn kom hann nokkrum minútum þar á cftir og bað um nýjan miða. „Hvað ertu eiginlega að gera?’ gjaldkerinn. „Ég er búinn að tvo miða.” (f „Já, ég veit,” sagði maðurini1, alltaf þegar ég reyni að kon,aS.jjiit kemur einhver náungi og rífur 1111 minn.” , M Tveir írar fóru fram hjá nektaf1^.^ og langaði að sjá inn fyrir. Þeir að annar stæði á öxlunum á hinuí,1^3f „Eru bæði karlar og konur Þ3 spurði sá sem ekki sá. m i „Ég bara veit það ekki, fólkið cr e neinum fötum.” t jjif1 Hvernig er hægt að láta íra brettn framan? ,1 Hringja í hann þegar hann strauja. t 48 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.