Vikan


Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 44

Vikan - 21.01.1982, Blaðsíða 44
Litiðíbarm 18. Hver er uppáhaldsbrandarinn þinn? Unnur: Það er alvörubrandari: Það var þegar ég kenndi dans, 4-6 ára hóp, í forföllum Hermanns Ragnars, og ein lítil stúlka, fjögurra ára, hélt því stíft fram við móður sína að mamma hans Hermanns hefði kennt. Hermann Ragnar: Skotabrandari. 19. Hvaða matur finnst þér bestur? Unnur: Steiktar íslenskar rjúpur. Hermann Ragnar: Lambahryggur með brúnuðum kartöflum og sósu. 20. Hver er eftirlætisdrykkur þinn? Unnur: Kaffi með mjólk út í. Hermann Ragnar: Gvendarbrunnavatn, ískalt úr krananum. 21. Hver er besta sjónvarpsauglýsing sem þú manst? Unnur: Akai. Hermann Ragnar: Auglýsing frá gíró- þjónustunni. 22. Hvernig og hvert viltu helst ferðast? Unnur: Núna í augnablikinu langar mig helst að ferðast með skemmtiferðaskipi og sigla um heimsins höf (til dæmis Karíba- haf). Hermann Ragnar: Á skipi milli staða í Suður-Ameriku. 23. Hvernig myndir þú helst kjósa þér ævikvöldið? Unnur: Að hafa góða heilsu svo ég gæti notið þess að eiga góðan mann og góða fjölskyldu. Sem sagt í faðmi fjöl- skyldunnar. Hermann Ragnar: í sama umhverfi og ég er núna með maka minn sem lengst mér við hlið. 24. Lífsmottó: Unnur: Lífsmottó mitt er að vera jákvæð og líta björtum augum á framtíðina. Einnig að muna að Palli er ekki einn í heiminum. Hermann Ragnar: Lifa lífinu lifandi og hafa mikið fyrir stafni. 44 Vikan 3.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.