Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 51
ALDARFJÓRÐUNGSAFMÆLI ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 27 ríkjaþjóðinni í vináttu og virðing-. ar skyni og, eins fljótt og ástæður leyfa, komið fyrir á einhverjum opin- berum stað í landi þar, helst í sjálfri höfuðborginni; er frekari ráðstöfun þess máls í höndum nefndarinnar, og hefir Guðmundur dómari þá hlið rnálsins sérstaklega til framkvæmda. En sem stendur er afsteypan geymd á merku þjóðminjasafni í Virginia- ríki í Bandaríkjunum og skipar þar góðan stað. Má bæta því við, að fyrir Þjóðþingi Bandaríkjanna liggur þeg- ar frumvarp um að veita afsteypunni viðtöku og fá henni hentugan stað, °g nær það væntanlega fram að ganga að stríðinu loknu. Kunni heimaþjóðin vel að meta þá samvinnu, sem hér var um að ræða í sambandi við þátttöku íslands á Heimssýningunni, eins og fram kom í símskeyti frá Hermanni Jónassyni, þáverandi forsætisráðherra íslands, Hl forseta Þjóðræknisfélagsins, dr. Eögnv. Pétursson, 17. júní 1939; “Á hátíðisdegi íslands á Heimssýn- ingunni í New York votta eg forset- anum, Þjóðræknisfélaginu og íslend- ingum í Vesturheimi bestu þakkir fyrir drengilega aðstoð við íslands- sýninguna. Bestu kveðjur.” Þess var og óskað, að fulltrúi frá Þjóðræknisfélaginu tæki þátt í há- Þðahöldunum á íslandsdaginn á Heimssýningunni; var dr. Vilhjálm- Ur Stefánsson fenginn til að koma Þar fram fyrir hönd félagsins, en J. Thorson, sambandsþingmaður, flutti kveðju frá Canada við það tækifæri; eru báðir þessir merkis- ’T'enn heiðursfélagar Þjóðræknisfé- lagsins og hafa lagt starfi þess lið með ýmsu móti. Áður hafði félagið styrkt íslenskar sýningar, er haldnar höfðu verið á þjóðminningahátíðum í stórborgum Bandaríkjanna, í New York (1921) og Chicago (1926), og með þeim hætti unnið að kynningu hinnar ís- lensku þjóðar út á við í landi hér. Með það fyrir augum lagði félagið einnig ríflega $1,000.00 upphæð til prentunar íslandssögu þeirri (Hi- story oi Iceland), er norsk-ameríski sagnfræðingurinn, próf. Knut Gjer- set gaf út á ensku 1924, og mörgum hefir að góðum notum komið, enda er hún enn ítarlegasta rit um það efni á enska tungu. (Smbr. grein mína um höfundinn í jólablaði Lögbergs 1936). Þá hefir það frá upphafi vega fé- lagsins verið einn þátturinn í starf- semi þess að láta í té upplýsingar um ísland og vera á verði gagnvart kvik- sögum um land og þjóð, sem til van- virðu horfa eða tjóns. Má í því sam- bandi minna á, hve skjótt stjórnar- nefnd félagsins tók til andsvara, er óhróðursgrein um ísland birtist ný- lega í tímaritinu Time, og var þeirr- ar afstöðu nefndarinnar, og annara íslendinga vestur hér, er hölluðust á þá sveif, minst þakklátlega í blöð- um heimalandsins. — Fyrirlestrar ýmsra stjórnarnefndarmanna um fs- land á erlendum málum, fyr og síðar, hafa einnig miðað í landkynningar- áttina, og væntanlega hafa eigi öll þau fróðleikskorn, sem þeir fyrir- lestrar hafa haft að geyma um land vort og þjóð, fallið í grýtta jörð. Ýmsir aðrir félagsmenn hafa einnig lagt þar hönd á plóg, þó eigi verði það rakið nánar hér. Skal þá aftur horfið að samvinn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.