Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 76
52 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Bera þær það með sér hve vel hann kann að meta hinn forna skáldskap, hina dýru hætti og kenningarnar. Síðar verður honum þetta oft að um- hugsunarefni og þegar hann t. d. tekur Þórsdrápu (Skírnir 1924), þá ræðst hann vissulega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, né heldur þegar hann skýrir Hallmundarkviðu (Skírnir 1935). Fleiri vísnaskýring- ar liggja eftir hann (t. d. Skírnir 1928) og oftar en einu sinni vendir hann til baka til þeirra Egils og Kormáks (“Um nokkrar vísur Egils,” Skírnir 1925, “Hversvegna orti Egill Höfuðlausn”? Skírnir 1933; um Kor- mák: “Skáld hjartans”, Lesb. Mbl. 26. febr. 1939). Þá má ekki gleyma smágrein um “Snorra Sturluson í Ijósi tveggja vísna hans” (Skírnir 1941). “Um kenningar” skrifar hann í Skírni 1934 og um “Töfra bragar- háttanna” í Skírni 1938. Af öðrum greinum um fornbók- mentirnar er helst að nefna “Lang- minni” í Festskrift til Finnur Jóns- son (1929), “Lífsskoðun Hávamála og Aristotelesar” (Skírnir 1929), og “Lífsskoðun íslendinga til forna” (Tímarit Þjóðræknisfélags íslend- inga 1930). f viðbót við það, sem þegar er sagt um nýju bókmentirnar má ekki láta þess ógetið að Guðmundur hefir, síðan hann tók við ritstjórn Skírnis 1905, verið einhver hinn áhrifamesti ritdómari landsins (fyrstu ritfregn sína skrifaði hann 1902 um Vestan hafs og austan eftir Einar Hjörleifs- son), en þó sé eg, er eg nú lít yfir ritaskrá hans, að ritfregnir hans eru færri að tölu en eg hafði gert mér í hugarlund. Hef eg áður drepið á það að hann dæmi venjulegast bæk- ur frá sjónarmiði höfundanna sjálfra, samkvæmt skoðunum þeim, sem hann hefir sett fram í Den sympatiske Forstaaelse. Það vill líka til að Guð- mundur hefir átt andlega samleið með öndvegishöfundum íslenskum alt þar til H. K. Laxness þverbraut í bága við samtíðar-stefnurnar í Vef- arinn mikli frá Kasmir (1927). Þá bók skildi Guðmundur ekki með sín- um venjulega samúðarskilningi, enda kvað hann upp úr með það í ritdómi, sem er hinn gagnorðasti á íslenska tungu: “Vélstrokkað tilberasmér” (Vaka 1927). Loks skal á það minst að Guð- mundur hefir samið mjög gott yfir- lit yfir íslenskar bókmentir á ensku : “Literature” í lceland 1926 (3. útg. 1936). Skal nú snúið að þeim þáttum í starfi Guðmundar, er sérstaklega snúa að tungunni: ritgerðir um hana, eða verk beint eða óbeint henni til eflingar og auðgunar. Svo má að orði kveða að Guðmundur hafi ver- ið borinn og barnfæddur í hugsunar- hætti um hreint mál. Sá hugsunar- háttur hafði ríkt óskorað síðan á dögum Fjölnismanna, þótt misjafn- lega kæmi hann fram í verkum manna. Ekki veit eg til að nokkur hafi hreyft mótmælum við þessari stefnu, fyrr en Guðmundur Kamban gerði það í greininni “Málfræði og stíll” (tsaf. 14. ág. 1909), skrifaðri einkum gegn þeim, — líklega Bjarna Jónssyni, frá Vogi, — sem ömuðust við öllu nema fornmálinu á verkum nýrra höfunda. En þótt enginn hreyfði mótmælum, þá áttu mál- hreinsunarmenn eigi að síður við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.