Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 89
SIGHVATUR
65
roér skálina og spurði mig, hvort ekki
væri ögn eftir í te-könnunni.
“Te-kannan er tóm,” sagði eg, “og
eg hefi ekki tíma til að hita meira te,
því að eg er vökumaður. Eftir tíu
^nínútur verð eg að vera kominn
þangað, sem eg á að halda vörð. Eg
vil nú biðja þig að fara. Og eg býð
þér góða nótt!”
“Er langt til dags?” sagði gestur-
inn.
“Klukkan er bráðum eitt eftir mið-
nætti.”
‘Hlustaðu nú á það, sem eg ætla að
Segja þér,” sagði hann. “Það er jafn-
an siður minn, að vaka um nætur og
s°fa um daga. Eg skal því vaka fyrir
þig- Eg sé, að þú ert dauðsyf jaður.
Legðu þig útaf á beddann þinn og
s°fnaðu. Segðu mér bara, hvar sá
staður er, sem eg á að halda vörð fyrir
þig. og eg skal svo koma og vekja þig,
þegar roðar af degi. Með því móti
Set eg launað þér gestrisni þá, sem þú
hefir sýnt mér. Viltu þiggja boð
mitt?”
i^ei.” sagði eg, “boð þitt get eg
ekki þegið. Góðanótt!”
Eg slökti á lampanum og opnaði
yrnar. Við gengum báðir út úr kof-
®num. Eg lokaði svo dyrunum með
ykli> bauð gestinum aftur góða nótt,
°S gekk yfir ag vöruhúsunum. En
Sesturinn fór í aðra átt, og sagði ekki
að skilnaði. Og þóttist eg vita,
f. kefði móðgað hann með því, að
*Sgja ekki boð hans.
^mstu nótt, um miðnættið, drakk
^g te og borðaði brauð í góðu næði
seima í kofanum mínum. En rétt
Q m e® ætlaQi ag siökkva á lampanum
eggja af stað til vöruhúsanna, var
rðinni hrundið upp, og það all-
hranalega, og inn í kofann gekk sami
maðurinn og komið hafði til mín nótt-
ina áður.
“Hvað er nú að?” spurði eg. “Ertu
svangur, eða hvað?”
“Ónei,” sagði hann, “eg er ekki
svangur núna. Eg hitti gott fólk hér
nærlendis í dag, sem veitti mér mat
og drykk óbeðið, og vertinn á hótel-
inu við sjóinn rétti mér þetta, þegar
eg kom þangað í kvöld.” (Hann tók
dálitla flösku upp úr úlpu-vasa sín-
um og sýndi mér). “Sko! Þetta er
franskt koníak af bestu tegund. En
eg bragða aldrei áfengt vín, og þess
vegna vil eg biðja þig, að taka við
flöskunni. Þú þarft einmitt hressing-
ar við, og getur dreypt á þessu góða
víni smátt og smátt, þegar svefninn
ætlar að yfirbuga þig.”
Og hann rétti flöskuna að mér.
“Nei, þakk!” sagði eg. “Það er um
mig, eins og þig, að eg bragða aldrei
áfengt vín.”
“Það er nokkuð kynlegt!” sagði
hann.
“Og eg skal segja þér meira,” sagði
eg. “°g það er þetta: Þó að eg væri
sólginn í áfengt vín og ætti pott-
flösku fulla af besta koníaki, þá
mundi eg samt ekki, af góðum og
gildum ástæðum, bragða einn einasta
dropa af því í nótt.”
“Skrítið nokkuð!” sagði gesturinn.
Eg leit á úrið mitt og sagði: “Nú
verð eg að fara.”
Eg slökti á lampanum og gekk út
og gesturinn á eftir mér með flösk-
una í hendinni.
“Ósköp liggur þér á!” sagði hann.
“Góða nótt!” sagði eg, þegar eg
var búinn að loka kofanum. Og eg
lagði af stað í áttina til vöruhúsanna.