Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 133
RITHÖFUNDAR TÍMARITSINS OG VERK ÞEIRRA
109
eg hefi yfir að ráða, hrykki ekki til
hálfs. f þess stað vil eg lauslega liða
sundur þessa 120 höfunda eftir efni
þess, er þeir skrifuðu um. Um eða
yfir 50 hafa aðallega skrifað ritgjörð-
lr ýmiss efnis; allmargir þeirra þó
0rt kvaeði og fleira annað ritað. Smá-
s°guhöfundarnir eru 15 eða 16, og
hafa sumir þeirra einnig um annað
shrifað. Leikrit hafa tveir samið og
Jafnframt ort kvæði, skrifað sögur og
^ieira. Þá koma þeir, sem ljóð hafa
0rt; og eru þeir yfir 50 að tölu. Að
^insta kosti 40 af þeim eru Vestur-
siendingar. Fer þó fjarri sanni, að
®iiif, sem yrkja hér vestra, séu þar á
iaði. Vaeri auðvelt að telja á öllum
ingrum og nokkru betur þá ljóða-
Smiði, sem aldrei hafa sent Tímarit-
lnu vísu, hvað þá meira. Við þetta
n^a bæta þeirri skýringu, að talsvert
v>sum og kviðlingum eru eftir
ana menn og konur, sem hvergi
°fðu verið áður prentaðir, en álitnir
eas virði að varðveitast frá glötun.
hulu hér þá taldir höfundarnir, og
e,-k þeirra, sem mest í þeirri röð, er
Þeir komu fyrst í Tímaritinu. Töl-
r^ar merkja árganga Tímaritsins.
^ þess að spara rúm hefi eg slept
m skýringum við fyrirsagnirnar
l -Jl! ^æmis: ritgjörð, æviminning,
Sa r*t’ kv*ði, saga — þýtt eða frum-
' enskt eða íslenskt o. s. frv.
r a þeir, sem fletta upp ritinu, að
nna það sjálfir. Ritstj.
t) ^
1 ^Snvaldur Pétursson
1. —ar^ið ^inngangsorð).
■’ °S 8. Þjóðræknissamtök lsl.
2 n 1 ^esturheimi.
ercy Aldridge Grainger.
"tnir merkismenn á Islandi.
p troi Fjallkonunnar.
fsta ársþing Þjóðræknisféiagsins.
5. Að frægðarorði (Salverson-Walters).
6. Dufferin Lávarður og Nýja Island.
7. Sitt af hverju frá Landnámsárunum.
10. Níunda ársþing (þingbók).
11. Island og Alþingishátiðin.
14. Tala Islendinga í Canada.
Þrettánda ársþing (þingbók).
15. Upphaf vesturferða og þjóðminn-
ingarhátiðin í Milwaukee 1874.
Kveðja við útför séra J. A. Sigurðs-
sonar.
Fjórtánda ársþing (þingbók).
16. Landskoðunarferðin til Alaska 1874.
18. K. N. Július. Ragnar Lundborg.
20. Þjóðræknisfélagið 20 ára.
21. íslenskir vesturfarar.
Stephan G. Stepliansson
1. Þingkvöð. Gróðabrögð.
Einhversstaðar sver hún sig í ætt-
ina. Segðu þér það sjálfur.
3. Goðorðsmaðurinn. Á rústum hrun-
inna halla. Skynþúfa.
4. Martius. Nift nera. Afi og Amma.
Galilearnir. Lengst lafandi lauf.
5. Bobby Burns.
6. André Courmont. Gjafmildi.
7. Skjálfhendan. Metnaður.
8. Haustgöngur. Hjörtur C. Thordarson.
12. Fyrirlestur um Andra jarl.
Þiðrandakviða.
17. Guðbjartur Glói (Brot). Kvæðabrot:
Alibi. Glámskygni. Þýsku kar-
töflurnar.
Kristinn Stefánsson
1. Geislinn. Snjór.
Séra Guttormur Guttormsson
1. Þjóðararfur og þjóðrækni.
Prófessor Halldór Hermannsson
1. Vínlands ferðirnar.
2. Landafundir og sjóferðir í Norður-
höfum.
14. Leifur heppni.
23. Columbus og Cabot.
Séra Jónas A. Sigurðsson
1. Málið okkar.
5. Þrjú kvæði: Hálfur máni. Vörn Brút-
usar. Hér er mín eigin ættar-
strönd.