Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 140
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Kristján Pálssson 23. Skjöldurinn. 25. Rauðá. Ragnar Stefánsson 23. Þar sem mig dreymdi. 24. Rökkurrof. Sigfús B. Benediktsson 24. Draumur ástarinnar. Jakob J. Norman 24. Hvítbláinn. Dr. M. B. Halldórsson 24. Um meðferð vopna. EæfemF ©g? Send Tímaritinu Saga íslendinga í Vesturheimi II, eftir Þorst. Þ. Þorsteinsson. Columbia Press, Winnipeg. Um bók þessa er ekki nema gott eitt að segja. Hún er útgefendunum, og öllum, sem að henni standa til stórsóma. Papp- írinn góður, letur og blek í besta lagi, og bandið sterkt og smekklegt. Prentvillur, þessi erfðasynd okkar prentaranna og prófarkalesaranna, eru víst ekki mjög margar né bagalegar. Þó hefi eg orðið nokkurra var. Á efni og efnismeðferð verður enginn dómur lagður. En bæði er bókin full af fróðleik og framúrskarandi skemtileg aflestrar. I allri vinsemd vildi eg þó benda höf. á, að reiða sig ekki um of, rannsóknarlaust, á heimildir þær, sem hér hafa verið prentaðar vestra, um staða og sveita og bæjanöfn — og jafn- vel ættfærslu sumra manna. Hefi eg oft áður orðið var við rangfærslur úr mínum bygðarlögum heima. 1 bókinni eru fáeinar slíkar villur, og hafa viku- blöðin hér bent á sumar þeirra. En að minsta kosti eina fleiri hefi eg rekið mig á. I Múlasýslum er enginn bær, sem heitir Meðalland. Bærinn, sem foreldr- ar skáldsins J. M. Bjarnasonar komu frá, heitir Meðalnes, og er á vesturbakka Lagarfljóts í Fellum, Norður-Múlasýslu. Hinn lofsverði áhugi útgefendanna á, að sjá þessu fyrirtæki farborða, ætti að verða næg hvöt til allra Vestur-Islend- inga, sem nokkra rækt vilja leggja við uppruna sinn og þjóðerni, að kaupa bók- ina og lesa — ekki aðeins fyrsta og ann- að bindið, heldur og það, er vér eigum í vændum. ★ The Icelandic Canadian, I, 1-4 og 1-2. Viking Press, Winnipeg. Þetta rit hinnar enskumælandi sam- bandsdeildar Þjóðræknisfélagsins, The Icelandic Canadian Club, hefir nú komið út í hálft annað ár, sex hefti als. í því er margt læsilegt, enda hefir því stöðugt verið að fara fram. Það er óðum að finna og kannast v'ið tilverurétt sinn. Og það heldur í réttu horfi framvegis, ma búast við, að það geti orðið á borð við The Americán Scandinavian Review. Aðalritstj. til þessa hefir verið hin vel- þekta skáldkona Laura Goodman Sal- verson. Það fylgir hinum mest tlðkaða enska sið, að hræra auglýsingunum inn' an um lesmálið, og verður ekki na00 sanni sagt, að það fari vel í svona litlu riti, sem alt er prentað í einum lit, °S hvetur kaupendurna lítt til, að halda Þvl saman. Eitt mjög lofsvert markmið hefir ritið sett sér, og það er, að hafa tölu á, og myndir af sem flestum íslensku drengl" unum og stúlkunum, sem gengið hafa 1 herþjónustu. Væri óskandi, að það s®1 sér fært framvegis, að birta heildar nafnalista þeirra allra, jafnvel þó slePP3 verði myndum og ættfærslum, því nsesta ólíklegt er, að nokkurt félag taki að ser aftur það risaverk, sem Jóns Sigurðsson ar félagið gerði eftir fyrra heimsstríði 1914-18, að gefa út bók með myndum ættartölum allra hermannanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.