Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 151
ÞINGTIÐINDI
127
^yfingarmeðöl til að lina kvalir hans,
að það vœri krabbamein í hálsi, er
hann þjáist af, og að hann naerðist að-
eins vökvun. Ennfremur tók bréfið
fram, að fangelsislæknirinn teldi, að
Ingólfur myndi ekki eiga langt líf fyrir
höndum, líkléga frá sex mánuðum til
eins árs. Eigi að síður taldi bréfritari,
a3 Ingólfur væri flutningsfær.
Aukafundur var kallaður í stjórnar-
nefndinni til að ræða um bréf þetta þ.
5- febrúar. Urðu enn mjög skiftar
skoðanir um málið. Vildu sumir nefnd-
armanna láta flytja Ingólf til Winnipeg
°g standa straum af honum á sjúkra-
skýli þar i borg, sem kvað reiðubúið að
Veita honum viðtöku; en öðrum sýndist
hann betur kominn, eins og nú væri
ía.rið heilsu hans, á sjúkradeild fanga-
“ússins. Að lokum var sú málamiðl-
Ur>artillaga samþykt, að nefndin bauðst
hl að greiða (úr “Ingólfssjóði”) $30.00
mánaðarlega Ingólfi til aukinnar að-
htynningar á sjúkrahúsi fangahússins,
e*ns lengi og hann lifði, og skyldi því
e varið á hvern þann hátt, er fanga-
v°rðurinn teldi æskiegast. Þannig
stendur þá málið.
Tímaritið
htgáfa þess er mjög með sama hætti
verið hefir, og verður því venju sam-
jVasmt útbýtt seinna á þinginu. Gísli
°nsson prentsmiðjustjóri var einum
mi endurkosinn ritstjóri af stjórnar-
nefndínni, enda hefir hann haldið prýð-
Vel i horfinu um efni ritsins og stefnu;
i hr rithómar þeir, sem það hefir fengið
öðum og timaritum heima á íslandi,
Ur^p* umrnætum órækt vitni. Ásmund-
bv' ^°hannsson baðst eindregið undan
a h a3 takast aftur á hendur söfnun
h ^'Sln&a- Varð nefndin við óskum
^ans í þVi tilliti, og þakka eg honum
áv 1 ^a®sins nafni fyrir hið mikla og
jýsaxtarika starf hans að söfnun aug-
a lnga a liðnum árum. Var nú eigi
saf a° framun(ian, en að útvega nýjan
Pá]nanda ^^gtýsenda; tókst Mrs. P. S.
re Ss°n Það starf á hendur og hefir það
að þSt Vel raðl3» Því að hún hefir stund-
urjnað af hugnaði og árvekni og árang-
nn orðið langt um vonir franfi, ekki
síst þegar til greina er tekið, hverjum
erfiðleikum það er bundið að safna
auglýsingum nú á timum. Með aukn-
um meðlimafjölda félagsins, hefir auð-
vitað orðið að prenta nokkru stærra
upplag af ritinu; fara 400 eintök þess
aftur í ár til Þjóðræknisfélagsins á Is-
landi, og er það mikið ánægjuefni, að
útbreiðsla þess fer vaxandi í landi þar.
Deildir og Sambandsdeildir
Skýrslur hinna ýmsu deilda munu
sýna það, að þær eru vakandi og starf-
andi eftir föngum, enda hvíla heill og
áhrif félagsins mjög á viðleitni þeirra í
þjóðrækni og menningaráttina. Skyldi
starf deildanna allra metið að því skapi
meir, sem öllum má það Ijóst vera, hve
ríkjandi ástand með hinum miklu
kvöðum, sem stríðssóknin leggur fólki
á herðar bæði í Canada og Bandaríkj-
unum, gerir alla félagslega starfsemi
erfiðari. Sama máli gegnir auðvitað
um sambandsdeildir vorar. Verður
stjórnarnefndin, eftir því, sem ástæður
leyfa, að styrkja deildirnar að starfi
með heimsóknum og á annan hátt.
Skal þess getið sérstaklega i þessu
sambandi, að sambandsdeildin “The
Icelandic Canadian Club” i Winnipeg,
sem Árni G. Egertson, K.C., er forseti
að, hefir hafið útgáfu ársfjórðungsrits á
ensku, sem vakið hefir athygli og hlot-
ið nokkra útbreiðslu. — Má ætla, að rit
þetta nái enn betur tilgangi sínum, er
því vex fiskur um hrygg, og sæmir oss
að stuðla að því, að svo megi verða.
Fjórmál
Um þau vísa eg til hinna árlegu
prentuðu skýrslu féhirðis, fjármálaritara
og skjalavarðar, sem lagðar verða fram
á þinginu. Hinn síðastnefndi, Ólafur
Pétursson, hefir einnig haft með hönd-
um umsjón með Jóns Bjarnasonar skóla-
húsinu, og á skilið þakkir fyrir það
starf i þágu félagsins.
■k
Um leið og eg lýk þessu yfirliti yfir
starf félagsins á árinu, vil eg þakka
meðnefndarmönnum mínum fyrir góða
samvinnu, en á sameiginlegum áhuga
og átökum stjórnarnefndar og félags-