Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 153
ÞINGTÍÐINDI
129
Islendingar hafa orðið að færa fórnir
vegna ófriðarins, þó með nokkuð mis-
íöfnu móti. Mér þykir hlýða við.þetta
tækifæri, að minnast þeirra Islendinga
héðan vestan hafs og að heiman, sem
látið hafa lífið af völdum ófriðarins, um
leið og við sameinumst í voninni um
algeran sigur og langvarandi frið. Að
öfriðnum loknum verður leiðin milli Is-
lendinga vestan hafs og austan styttri
en nokkru sinni fyr.
Gifta fylgi störfum ykkar.
Thor Thors
CONSULATE GENERAL OFICELAND
New York City
16. febrúar 1943
Hn Richard Beck,
Porseti Þjóðræknisfél. Isl.
Þjóðræknisþing Islendinga,
^innipeg.
hað er mér ánægja og heiður að senda
yður, herra forseti, og Þjóðræknisþingi
Islendinga í Winnipeg kærar kveðjur og
^nínar bestu óskir um góða framtíð og
°flugt starf á ókomnum árum, sem
ningað til.
Þetta Þjóðræknisþing er mér enn ein
s°nnun fyrir þvi hverju barnaláni ís-
enska þjóðin og íslensk menning á að
agna hér vestan hafs og vona eg að
-essun fylgi islenskri menningu og Is-
endingum hvar sem þeir eru á vegi
staddir.
Yðar með vinsemd og virðingu,
Helgi P. Briem
p . Evanston, 111., 22. febr.
Iófessor Richard Beck,
F°rseti Þjóðræknisfélags
Islendinga í Vesturheimi.
Kí®ri herra:
l tilefni af hinu árlega Þjóðræknis-
lngi Islendinga í Vesturheimi, sem nú
® endur yfir, sendi eg hugheilustu kveðj-
lr °g árnaðaróskir frá Islendingafélag-
nu “Vísir” i Chicago. — Við hefðum
^larnan viljað hafa fulltrúa á því þingi,
úntVe^na fjarlæSðar er olilrur Það elíl<1
Kn við erum með ykkur í anda og
óskum ykkur góðs gengis og farsællar
tíðar.
Með virðingu og vinsemd,
S. Árnason, forseti “Vísis”
Blaine, Wash., Feb. 23, 1943
Icelandic National League,
% Heimskringla,
Sargent and Banning,
Winnipeg, Man.
Wishing you sucessful and enjoyable
meeting. Set chair for me Wednesday
night, I’ll be there in spirit.
A. E. Kristjánsson
919 Palmerston Avenue,
Winnipeg, Manitoba.,
February 24th, 1943
Dr. Richard Beck, President,
Icelandic National League,
Winnipeg, Manitoba.
Dear Dr. Beck,
On the occasion of your Annual Con-
vention the Executive Committee and
members of the Icelandic Canadian Club
desire to extend to your their greetings
and best wishes.
May you be successfuí in all your de-
liberations, and we sincerely trust that
we shall at all times co-operate in our
mutual aims and objects.
Sincerely yours,
A. G. Eggertson, president,
Icelandic Canadian Club
Séra V. J. Eylands lagði til og Á. P.
Jóhannson studdi að forseti skipi kjör-
bréfanefnd. Var það samþykt, og skip-
aði hann þessa:
Guðmann Levy
Hjálmar Gíslason
Mrs. B. E. Johnson
Sveinn Thorvaldson lagði til og J.
Ilúnfjörð studdi að forseti skipi þrjá
menn í dagskrárnefnd. Samþykt, og
skipaði hann þessa:
Séra V. J. Eylands
Hjört Hjaltalín
Einar Magnússon
Séra Eylands mintist með fögrum
orðum liðinna og fjarverandi meðlima,
sérstaklega séra Guðmundar Árnasonar,
sem verið hefði ótrauður starfsmaður