Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 154
130
TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
félagsins frá byrjun, en lægi nú veikur
heima. Lagði hann til að ritara sé
falið að senda honum vina- og hlut-
tekningarskeyti fyrir hönd þingsins. —
Á. P. Jóhannson studdi tillöguna, var
hún samþykt með því að allir risu á
fætur eftir beiðni forseta.
Á. P. Jóhannson las fjármálaskýrslu
félagsins; fjármálaritari Guðmann Levy
las einnig skýrslu sína og Ólafur Péturs-
son las skýrslu yfir bækur og Tímaritið;
hann ias ennfremur reikninga viðvíkj-
andi húseign félagsins; sýndu þeir að
eignin hafiði í raun réttri gefið af sér
nálega 51,000.00 á liðnu ári. ,
Reikningur féhirðis
yfir tekjur og útgjöld Þjóðraeknisfélags
ísleninga í Vesturheimi frá 18.
febr. 1942 til 17. febr. 1943. '
TEKJUR:
18. febr. 1942:
Á landsbanka Islands .......8 1-80
Á Royal Bank of Canada...... 438.19
Á Can. Bank of Commerce..... 30.88
I vörslu vara-féhirðis...... 21.79
$ 492.66
Frá fjármálaritara ...........8 555.55
Frá Þjóðræknisfélagi Islendinga,
Reykjavík (seld 400 eint. af
Tímaritinu, kr. 1,600.00) .. 270.53
Fyrir auglýsingar í XXIII. árg.
Tímaritsins .............. 1,882.00
Fyrir auglýsingar í XXIV. árg.
Tímaritsins ................ 180.00
Ágóði af Barnasamkomu Laug-
ardagsskólans ............... 41.75
Fyrir Baldursbrá ............... 20.96
Bandavextir og gengishagnaður 4.09
Ágóði af seldum hljómplötum
eftir Maríu Markan (ágóðinn
sendur Rauðakrossinum) ...... 50.00
Lán (Á. P. Jóhannson) ......... 600.00
Rekstrarhagnaður af J. Bjarna-
son Apts....................... 250.00
Samtals ....................84,347.54
1
ÚTGJÓLD:
Kostnaður við ársþing .........$ 88.90
Ritstjórn og ritlaun Tímaritsins 290.76
Prentun XXIII. árg. Tímaritsins 684.67
Kostnaður við að safna augl.:
XXIII. árg. Tímaritsins..... 470.50
XXIV. árg. Tímaritsins ....... 45.00
Ferðakostnaður forseta........... 70.13
Ferðakostnaður vara-féhirðis .... 28.00
Prentun og skrifföng ........... 32.36
Laugardagsskólinn ............. 138.59
Póstsendingar, bankagjöld,
símskeyti .................... 46.76
Fyrir II. bindi sögu Vestur-Isl. 260.00
Veitt úr Rithöfundasjóði ....... 25.00
Eendurgreitt lán til Á. P. Jó-
hannsson .................... 600.00
Starfslaun fjármálaritara...... 46.11
Til Rauðakrossfélagsins ........ 50.00
Á Landsbanka Islands ............ 1-80
Á Royal Bank of Canada ...... 1,468.96
Samtals ...................84,347.54
Ásmundur P. Jóhannsson, féhirðir
Framanritaðan reikning höfum við
endurskoðað og höfum ekkert að athuga
við hann.
Winnipeg, Manitoba, 17. febr. 1943.
S.Jakobson G. L. Jóhannson
Yfirlit yfir sjóði félagsins
15. febr. 1943:
I byggingarsjóði ............8 32.54
15. febr. 1943:
I Ingólfssjóði................ 889.22
15. febr. 1943:
I Leifs Eirikssonar sjóði ..... 68.76
15. febr. 1943:
I rithöfundasjóði.....8106.20
Útborgað á árinu...... 25.00 81.20
15. febr. 1943:
Á bönkum ..................... 399-04
81,470.76
600.00
195.00
505.00
260.00
Samtals ....................83,030.76
Efnahagsreikning byggingarinnar 652
Home Street gefur útlánsmaður hr. Ólaf-
ur Pétursson.
Ásmundur P. Jóhannsson, féhirðir
Framanritaðan reikning höfum við
Samtals ...................
Lán til Sögunefndar árið 1940 ....
Lán til Sögunefndar árið 1941....
Samskot til sögu-útgáfu 1941 ....
Lán til Sögunefndar árið 1942 ....