Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 163
ÞINGTÍÐINDI
139
Á. P. Jóhannson
Séra V. J. Eylands
J. J. Bíldfell
Dr. S. E. Björnson
Grettir Jóhannson
Guðmann Levy lagði til og Mr. Hill-
jttan studdi, að forseti skipi þrjá menn
í Otgófunefnd; samþykt og þessir skip-
aðir:
Guðmann Levy
G. J. Jónasson
J. J. Húnfjörð
Á. P. Jóhannson lagði til og Th. Bardal
studdi að forseti skipi þrjá menn í
Bókasafnsnefnd; samþykt og þessir
skipaðir i nefndina:
Hjálmar Gíslason
J. J. Bíldfell
Árni Brandson
Pundi frestað til kl. 9.30 næsta dag.
ÞRIÐJI FUNDUR
Þ«ðju fundur þingsins var settur i
Goodtemplarahúsinu kl. 10 f. h. 24. febr.
Fundargerð frá síðasta fundi lesin
UPP og samþykt í einu hljóði.
ti Ritari las upp skrýslu frá deildinni
Erúin” í Selkirk. Mr. Hillman lagði
til og Jónas Jónasson studdi að skýrslan
Se hieðtekin. Það var samþykt.
Mrs. E. p. Jónsson las upp ítarlega
ijyrslu um störf laugardagsskólans.
ófðu 40 börn sótt hann síðastliðið ár.
; P. Jóhannson og Guðmann Levy
ofðu látið sér mjög ant um skólann,
°g stutt hann á ýmsan hátt.
Skýrsla Laugardagsskóla
Þjóðrœknisfélagsins
Siðastliðnu skólaári lauk með sam-
, °mu eins °S að undanförnu og var hún
aldin í Fyrstu lútersku kirkju seint í
^Príl. Nemendurnir skemtu með fram-
V'fh’ smaleiiUum °S kórsöng, er Miss
org Eyjólfson hafði æft og var góð-
r rómur gerður að öllum skemtiatrið-
um.
Þyí miður urðu hinir ágætu kennar-
s^’ ^lss Eyjólfson og Mrs. S. E. Sigurd-
n að láta af kenslu i lok þessa árs
vegna annríkis og þökkum við þeim
hér með þeirra óeigingjarna starf í þágu
skólans á undanförnum árum.
Skólinn hófst aftur i byrjun október
og hefir verið starfræktur í Sambands-
kirkjunni á Banning St.
Eins og að undanförnu eru í skóla-
ráði þeir Ásm. P. Jóhannson, Guðmann
Levy og Bergthór E. Johnson. Hafa þeir,
en sérstaklega Mr. Jóhannson komið i
skólann á hverjum daugardegi og veitt
kennurum stuðning og uppörvun. Kenn-
arar eru þessir: John Butler, Mrs. T.
Jefferson, Miss V. Jónasson, Mrs. II.
Danielsson og Mrs. E. P. Jónsson. Hefir
Mrs. Danielsson ekki aðeins haft á hendi
íslensku kenslu heldur hefir hún og
æft börnin í söng og hefir notið við
það aðstoðar Mrs. S. B. Stefánsson sem
annast hefir undirspil.
Á þessu ári hafa innritast í alt í skól-
ann, 40 börn, nokkuð færri én siðastl.
ár og er það fremur sorglegt að for-
eldrar skyldu ekki notfæra sér skólann
betur því nógir voru kenslukraftar og
allur aðbúnaður af hálfu skólaráðs með
ágætum. En kennarar höfðu mikla á-
nægju af því að kenna þeim börnum
sem skólann sóttu, okkar ástkæru
tungu, því börnin hafa yfirleitt sýnt
mikinn áhuga fyrir náminu. Mörg
hafa átt langt að fara en hafa samt
komið á hverjum laugardegi, þrátt fyrir
miklar frosthörkur í vetur. Ein móðir
hefir fylgt litlu stúlkunni sinni í skól-
ann á hverjum laugardegi og sýnt þann-
ig frábæra ræktarsemi við málefnið.
Við höfum nú sterkar vonir um það
að aðsókn að skólanum aukist næsta ár
því þá munum við væntanlega hafa
nýjar og ágætar lesbækur til þess að
bjóða nemendunum.
—24. febrúar 1943.
Ingibjörg Jónsson
Mr. G. Jónasson lagði til og H. Hjalta-
lín studdi að skýrslan sé meðtekin með
þakklæti. Var það samþykt með lófa-
klappi.
Mrs. E. P. Jónsson las upp skýrslu
fræðslumálanefndar; skýrði hún frá því
að með aðstoð þeirra forseta og Á. P.
Jóhánnsons hefðu fengist að heiman