Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Qupperneq 164

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Qupperneq 164
140 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA bækur til kenslu, sem hentugar virtust fyrir það starf. Væri því bætt úr þeirri þörf og von um að skólinn yrði betur sóttur eftir það. Bækurnar voru til sýnis á þinginu til þess að fulltrúar og gestir gætu kynt sér þær. Mr. Sveinn Thorvaldson skýrði frá þvi hversu mikl- ir erfiðleikar hefðu verið á með kensl- una áður en þessar bækur komu og kvaðst hann vænta þess að verkið yrði bæði auðveldara og árangursmeira vegna þeirra. 3,000 eintök höfðu verið pöntuð af bókinni og 2,000 þegar komin. Skýrsla milliþinganefndar í frœðslumólum Aðal hlutverk fræðslumálanefndar- innar var að útvega lesbækur eða ís- lensku kenslubækur til þess, að hægt væri að skipuleggja kenslustarfið í Laugardagsskólunum á líkan hátt og lestrarkensla er skipulögð i alþýðuskól- unum, en til þess þarf bækur sem' eru flokkaðar samkvæmt aldri og íslensku kunnáttu nemendanna. Nefndin rannsakaði fyrst lívort völ væri hér á hæfum manni til þess að semja slíka bók eða bækur, og var hr. Steingrími Arasyni, hinum nafnkunna kennara, sem nú dvelur í New York, skrifað og hann spurður hvort hann myndi gefa kost á sér til þessa verks ef þess yrði farið á leit. Hann skrifaði nefndinni um hæl og ráðlagði henni að láta þýða á íslensku safn af lesbókum, sem notaðar eru við lestrarkenslu í barnaskólunum í New York og myndi McMillan útgáfufélagið ef til vill gefa þær út á vægu verði. Dr. Beck skrifaði þegar félaginu og bað það, að senda sýnishorn af þessum bókum ásamt áætlun þess á útgáfu- kostnaði og varð félagið vel við þeirri beiðni. Að áliti nefndarinnar voru bækur þessar mjög álitlegar en þrátt fyrir það þótt Steingr. Arason hefði góðfúslega boðist til að þýða þær endurgjaldslaust, þá var kostnaðurinn svo hár, sérstaklega við prentun hinna mörgu litmynda, að nefndin taldi sér ekki fært að ráðast í slíkt fyrirtæki. Næst var ákveðið að skrifa til íslands eftir sýnishornum af þeim kenslubókum í íslensku, sem notaðar eru í barna- skólum þar og skrifaði Dr. Beck þeim Jónasi Jónssyni alþingismanni og Árna G. Eylands, forseti Þjóðræknisfélagsins á islandi, 9. júni síðastl. þessu viðvikj- andi. Sýnishornið kom í byrjun sept. og annað sýnishorn kom í október og hafði það verið sent til vara ef hitt færist. Lesbækur þessar eru samdar af þekt- um barnakennurum á íslandi, þær eru flokkaðar og myndauðugar. Fræðslu- málnefnd leist svo á að þær myndu fullnægja þörfum Vestur-islendinga i íslensku kenslu meðal barna og ungl- inga og var því ákveðið að panta 3,000 eintök af þessum bókum og var pönt- unin send Árna G. Eylands, 24. sept. s. 1- Vegna hinna erfiðu samgangna við is- land barst honum pöntunin ekki i hendur fyr en 3. janúar. Hann brá þá strax við og sendi vestur með fyrstu ferð það af upplaginu sem fáanlegt var eða 2,025 hefti, og eru nú þessar bækur komnar til landsins og verða sennilega komnar í hendur kennara íslensku skól- anna í byrjun næsta skólaárs. Fræðslumálanefndin og Þjóðræknis- félagið i heild, stendur í mikilli þakk- arskuld við hr. Árna Eylands fyrir drengilegar framkvæmdir af hans hálfu viðvíkjandi útvegun þessara kenslubóka. Ennfremur erum við 1 þakkarskuld við Eimskipafélag islands fyrir góðhug þess að flytja bækurnar endurgjaldslaust frá Reykjavík til Hali- fax. —24. febr. 1943. Ingibjörg Jónsson Sveinn Thorvaldson Á. P. Jóhannson Marja Björnson Á. P. Jóhannson lagði til og Ólafur Pétursson studdi að málinu sé vísað til væntanlegrar stjórnarnefndar til frek- ari framkvæmda. Það var samþykt. Á. P. Jóhannson las upp skýrslu sam- vinnumálanefndar. Voru þar á meðal tvær tillögur: Önnur sú, að þingið grenslist eftir því, hvort ekki sé hægt að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.