Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 167

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 167
ÞINGTÍÐINDI 143 I am advised by the Circulation Man- ager that we have a circulation of 700 spread all over the North American continent although we have only pub- lished edition No. 2 of the first volume. Prom the tributes in the English and Icelandic press as well as from our Prime Minister and people of high re- Pute and distinction both in Canada and the United States of America, the publi- cation committee of the Icelandic Can- adian may well be proud of its efforts and are to be congratulated on their success. We have been very fortunate ia having as Editor-in-Chief a person °í the high literary ability and renown °f Laura Goodman Salverson. May the good work continue. Arni G. Eggertson, President Sveinn Thorvaldson lagði til og Dr. S. Björnson studdi að þessari skýrslu sé Veitt móttaka. Samþykt. Mr. Eggertson er fulltrúi þingsins frá enskumælandi dcildinni. Þá kom fram útgáfunefndar skýrsla. Lagði hún til að ritið yrði gefið út í sama formi og áður og að stjórnarnefnd- ln annist um útvegun ritstjóra og prent- nnar- Samþykt. Nefndin tók það þó ram að ritið skyldi að einhverju leyti ullkomnara en vant væri sökum þess að uæsta ár er fjórðungsaldar afmæli fé- agsins; ennfremur lagði hún það til að rs- P- S. Pálsson sé þakkaður sá mikli ugnaður sem hún hefði sýnt við aug- J'singasöfnunina. Var heimtað að hún s mði á fætur, gerði hún það og skýrði ra Því að hún hefði fengið $2,146.00 virði af auglýsingum. Kvað hún það auð- undið hjá auglýsendum hversu vel Is- er>dingar væru kyntir hér í bænum. Nefndarólit í útgáfumólum ^efndin leggur til: x Að Tímaritið sé gefið út á næsta ri 1 svipaðri stærð og að undanförnu. ið framkvæmdarnefndinni sé fal- rmk^- um a® 25 ára afmælis Þjóð- r knisféiagsins sé minst í næsta Tíma- 1 a viðeigandi hátt. Að framkvæmdarnefndinni sé fal- ið að ráða ritstjóra, og sjá að öðru leyti um útgáfu þess. 4. Að þingið þakki auglýsingasafn- anda, Mrs. P .S. Pálsson, fyrir vel unnið starf við söfnun auglýsinga. —24. febr. 1942. Guðmann Levy G. J. Jónasson John J. Húnfjörð Séra Eylands lagði til og J. J. Bíldfell studdi að skýrsla útgáfunefndar sé af- greidd lið fyrir lið. Samþykt. Eftir all- langar umræður var hún samþykt í heild sinni samkvæmt tillögu frá J. J. Hún- fjörð studdri af Mr. Hillman. Þá gaf ritari, munnlega, stutta skýrslu um Sögumálið. Séra V. J. Eylands lagði til og Mr. Hillman studdi að skýrslan sé meðtekin. Samþykt. Þá las ritari tilboð frá tíu mönnum, sem buðust til þess að taka að sér útgáfu sögunnar. Séra V. J. Eylands flutti ræðu málinu til skýringar og lagði það til að því yrði vísað til væntanlegrar framkvæmdarnefndar og sögunefndar sameiginlega. Samþykt. Þá lagði séra Eylands til og Sveinn Thorvaldson studdi að kosin sé fimm manna Sögunefnd. Ritari gerði þá breytingartillögu að nefndin sé skipuð níu manns eins og verið hefði. Breyt- ingartillagan samþykt og nefndin end- urkosin eins og hún var. Þá var aftur tekin fyrir skýrsla sam- vinnumálanefndar. Var þar lagt til að samskota yrði leitað til þess að standast kostnað við útvarpið til Islands, ef til þess kæmi. Guðmann Levy lagði til og Grettir L. Jóhannson studdi að þetta fé sé greitt úr félagssjóði. Samþykt. Séra V. J. Eylands lagði til og Mrs. E. P. Jónsson studdi að skýrslan sé samþykt í heild sinni. Hún var samþykt. Þá var kosin fimm manna nefnd til samvinnu- mála, samkvæmt tillögu frá Guðmann Levy og séra V. J. Eylands. Þessir voru kosnir: TT , _ , Sera V. J. Eylands Dr. Richard Beck Grettir L. Jóhannson Séra Philip M. Pétursson Gisli Jónsson. Fundi slitið til kl. 10 f. h. 25. febr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.