Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 15

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 15
HUGLEIÐINGAR UM NÝJA ÍSLAND 13 vera, kom brátt í Ijós, að fyrir veg~ farendur var undirskógurinn “sjö- falt skæðari öllum hinum”, eins og Bólu-Hjálmar einhverntíma komst að orði. Kræklótt, glerhart og ól- seigt hrís, mannhæðarhátt og meir óx svo þétt á milli trjánna, að ekki varð “stungið niður saumnál”, sem maður segir, og varð þar að gæta allrar varkárni, s,ð ekki skemdust augu eða andlit þeirra, er brutu sér leið um þenna ófagnaðar gróð- ur. Hér gaf nú að líta Nýja íslands- skóginn, sem svo oft og mikið hafði verið talað um á ferðinni. En fæst- um mun hann hafa komið fyrir sjónir í þeirri mynd, er menn höfðu gert sér um hann. Hvílíkur ógnar- munur að litast um hér og í sveit- um heima á íslandi, og hvílíkt þó verkefni, að ryðja þessum ósköpum burtu, þó ekki væri meira en af einnar dagsláttu stærð. En liingað var nú komið einmitt í því skyni, að rýma skóginum burtu og gefa jörðinni tækfæri að framleiða dag- legt brauð, í einni eða annari mynd. Kér var nú að standa, eða falla. Eitt var sýnilegt, en það var, að hér skorti ekki efni til húsagerðar, og því síður var á'stæða til að ótt- ast eldsneytisskort, og var hvort- tveggja ómetanlega mikill og góð- ur kostur. Vatnið var að sjálfsögðu alfara- vegurinn og vatnsleiðina fóru þess vegna allir, þegar lagt var upp frá Gimli til þess að skoða landið og festa sér reit til ábýlis. Það lætur því nærri, að frá vatnsbakkanum, upp frá lendingarstað hvers um sig, hafi landnemarnir háð sína fyrstu orustu við skóginn. Þar beittu þeir skógarexi sinni, flestir að líkindum í fyrsta sinn, til þess að höggva hrísflækjuna, búta sundur niður- fallin tré og fella önnur, svo að greiður gangstígur fengist frá fjör- unni og upp að ákveðnu hússtæði. í aðalatriðunum er þetta nokk- urnveginn rétt lýsing af upphafi verka, eftir að komið var á áfanga- staðinn, og þó hún sé hvorki eins glögg eða eins ítarleg og skyldi, þá gefur hún þeim samt nokkra hug- mynd uni ástandið, sem ekki hafa séð, og því síður reynt, hvað það er, að byrja búskap í veglausum eyðiskógi, al-ókunnur allri skógar- iön, og — með tvær hendur tómar. Því má ekki gleyma, að þegar hér kom, var sumarið því nær á enda, — september byrjaður. Hér þurfti því á röskleik að halda, því tvent varð að gerast í senn og tafarlaust. Það þurfti að koma upp húskofa yfir fólkið, svo lífvænlegt yrði á komandi vetri, og það þurfti að ná saman einu eða tveimur kýrfóðrum af heyi og koma upp fjóskofa yfir skepnurnar. Þegar svona var áliðið tímans, þá er auðskilið að ekki hafi komist upp nærri eins mörg hús eins og þurfti fyrir þann fjölda, sem kom- inn var, eða aðeins ókominn, í ný- lenduna. Það var ómögulegt. Eðiileg afleiðing af húsaskortin- um var auðvitað sú, að tveir og þrír menn skipuðu það rúm, sem sízt var of stórt fyrir einn. Það er auðskilið, þegar ekkert var ráðrúm til umsvifa og efnin lítil eða eng- in, þá voru flest þessi bráðabyrgð- arhús gerð eins lítil og framast mátti. Voru þau því mörg bæði vegglág og ummálslítil, — veggir vart hærri en mannhæðar háir og þekjan rislítil. Þegar þá allir voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.