Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 16

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 16
14 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA komnir inn, að kvöldi dags, sem þar höfðu heimili, þá segir sig sjálft, að hversu mikið lireinlæti sem anars var viðhaft, hlaut and- rúmsloftið innan skams að verða þungt og óheilnæmt. Hjá því varð ekki komist og engin heilbrigðis- nefnd, þó til hefði verið, hefði get- að ráðið nokkra bót þar á, því inn- an húsveggja varð fólkið að vera, hvað þröngt sem var setið. Þegar athugaðar eru þessar heimilisástæð- ur, þá virðist nær undravert,' að fólkið stráféll ekki úr bólusóttinni, þreytt og þjakað eins og það var eftir sex þúsund mílna ferð frá föð- urlandinu. Virðist þetta bera þess vott, að umgengnin öll liafi verið betri og varúðarreglum betur fylgt en framast mátti vænta og mögu- legt mátti virðast, eins og allar kringumstæður voru. w * * Þegar haustaði, lét stjórnin byrja á vegagerð eftir nýlendunni. Þar fékst atvinna fyrir fjölda manns og kom það í góðar þarfir, því lítil var von um atvinnu út í frá, á þeim tíma árs. En brautargerðin var fólgin í því, að hreinsuð var 25—30 feta breið rönd af vegstæðinu, tré öll feld og rifnar upp rætur og stofnar svo vel sem varð. Úr noklt- urri fjarlægð að líta, var þessi rönd eins og örmjó geil gegnum skóginn, því til beggja handa risu poplartrén 50—70 feta há, og mun hærra þó grenitrjátopparnir, er stórum prýða skóginn, skrúðgræn- ir jafnt á vetri og sumri. Og þessi rönd varð áður lyki nær 60 rnílur á lengd, frá suðurjaðri skógarins við Netlulæk norður að íslendingafljóti. Var þetta upphaf þess þjóðvegar, er smám saman, en hægt og síg- andi, óx upp af þessum brautarvísi, þangað til hann náði óslitinn norð- an frá Fljóti til Selkirk og Winni- peg. Gimli er sem næst miðja vega milli Islendingafljóts og Netlulækj- ar; þar var stjórnarsetur nýlend- unnar og þar var geymt mest af vöruforða stjórnarinnar. Þaðan var því brautargerðin hafin, bæði norður og suður. Vinnuboði þessu var vel tekið og þustu nú allir í brautarvinnu, sem vetlingi gátu valdið og sem að heiman máttu fara, og nutu þar gagnlegrar til- sagnar og æfingar við skógarvinnu, jafnframt því, er þeir innunnu sér peninga. Kaupgjaldið var eins og alment gerðist þá, aðbúnaður til- tölulega góður í tjöldunum, og fæðið betra en margir höfðu áður átt að venjast. Flestir brautar- manna voru ungir og hraustir og var því oft glatt á lijalla á kvöldin. Þeir, sem vígfúsir voru, þreyttu þá glímur og aflraunir úti á nýrri og sléttri brautinni. Aðrir hlýddu á söngva, og á sögur af svaðilförum að heiman, — af “Höfðabrekku- Jóku”, af “Skottu” og af “Móra” m. m. Alt var látið fjúka. Útlitið var hið vænlegasta og í svipinn lék alt í lyndi. En fyr en varði fóru þungar fréttir að berast að tjaldbúðum brautarmanna, óljós- ar að vísu og í molurn, en þeim fjölgaði dag frá degi og urðu æ meiri og ískyggilegri. Menn fóru úr vinnunni, lieimilisþarfa vegna, nærri á hverjum degi, en aðrir komu í þeirra stað, og þeir sem að norðan komu, færðu fréttirnar. — Bólusóttin, er í upphafi var vonað að yrði tjóðruð og kveðin niður í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.