Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 20

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 20
18 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLKNDINGA brigðin, er þeir sluppu hjá helköld- um beljandanum á sléttunni inn á skógarbrautina, að það varð alment orðtak: “Að koma í Nýja íslands skóginn, er eins og að koma inn í hús.” Að svo miklu fengnu í umbóta- áttina, í vorbyrjun 1877, var ekki ónáttúrlegt, þótt framtíðarvonirn- ar væru nú bjartar og fagrar, þó flest sýndist mögulegt og allir vegir færir. En flestar þessar vonir áttu stuttri æfi að fagna. Óhöpp ný- lendunnar voru ekki enn á enda kliáð. Áður en nokkurn varði, gaus upp brottfararsýkin, svo skæð og svo ill viðureignar, að henni varð ekki haslaður völlur fyr en eftir þrjú eða fjögur ár. Voru þá Víði- nes- og Árnesbygðir rúnar þremur búendum af hverjum fjórum, eða þar nálægt, og skörð einnig höggv- in í hópinn í Fljótsbygð, þó minst riðlaðist fylking Fljótsbúa, á þess- um styrjaldarárum. Með þessu brottflutningsfargani kollvörpuðust auðvitað flestar fyrirætlanir leið- toganna, og mjög lömuðust þá í svipinn framtíðarvonir búendanna, sem þrek höfðu til að sitja eftir. En óbifanleg var þó sú trú þeirra, að nýlendan hefði marga og mikla kosti til að bera og að viðreisn og framtíð væri fyrir dyrum. Og þess- um mönnum varð að trú sinni. Flestir þeirra lifðu það að sjá sam- göngufæri um endilanga nýlend- una greiðari og betri en nokkur þeirra hefði leyft sér að vona á fyrsta áratug bygðarinnar. En þó nú brottfararsýkin rénaði með flóðárinu mikla 1880, og þó menn færu að smáslæðast þangað nndireins á næstu árunum, þá hófst endurreisn Nýja íslands í raun réttri ekki fyr en 1884—1885, sem næst tíu árum eftir stofnun nýlendunnar. Greiðfær vegur, eins og Nýja Is- lands brautin var á vetrum, þá leið þó langur tíml þangað til regluleg- ar ferðir með fólk og flutning kom- ust ái Og frumbýlingsleg voru fyrstu flutningatækin, eins og auð- vitað er, einkum opnir sleðar, eða sama sem, og oft með fullfermi af varningi, og ofan á því háfermi sátu farþegarnir. Lék þar kaldur gustur um “sætin”, og urðu margir fegnir að stökkva ofan af ækinu og lilaupa sér til hita sprett og sprett í senn. En þó kalt væri að sitja á opnum sleða í hörkufrosti, frá morgni til kvölds, þá var þó þetta mikilsverö breyting til batn- aðar frá því sem áður var, þegar flestir urðu að ganga alla leið og oftar en liitt með þunga byrði á baki. Nokkru síðar, þegar lögboðin pósthús voru orðin mörg í nýlend- unni, og þegar stórir, yfirbygðir og upphitaðir póstsleðar fóru að þeysa eftir brautinni, fanst mönnum þeir hafa himinn höndum tekið, svo mikill var munurinn á að ferðast. í sleðunum voru bekkir, sinn með hvorri hliö og sæti fyrir fimm eða sex á hvorum, en oft voru talsvert fleiri farþegar en áætluð sætu voru fyrir, og var þá stundum þröngt setið og sætis leitað hvar sem álit- legast þótti, því óstætt var á sleð- unum á ferð, er þá rugguðu og bylt- ust eins og skip í hafróti. En gleði og kæti ríktu í sleðunum þótt þröngt væri. Kýmnissögur voru sagðar og kveðið og sungið svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.