Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 26
24
TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA
enda þýðingarlaust, því íslendingar
sjá og skilja það mörgum öðrurn
betur, að flest nýbreytni er breyt-
ing til bóta, að markmið flestra
uppfyndinga er það, að rýra fram-
leiðslukostnað í vinnustofunni og
að auka og bæta þægindi á heim-
ilinu, á viöhafnarlitlu bændabýli í
sveit engu síður en á höfðingjasetri
í borginni, — að gera tilveruna
fjöllitari, tilkomumeiri og gleðirík-
ari en gerlegt var áður. Því skyldu
þá ekki þessar uppfyndingar hag-
nýttar svo vel sem verður, úti i
sveitunum? Væri það gert, yrðu
sveitirnar spursmálslaust ákjósan-
legri bústaður en þröngbýlar borg-
ir.
Enn er ótalin sú uppfynding síð-
ustu ára, sem margir álíta merk-
asta allra nýrra uppfyndinga, og
sem mörgum þykir líklegt að út-
rými bæði talsíma og ritsíma, en
það er “Radio”. Það væri tilgangs-
laust að fara hér að skýra frá von-
um og spádómum um það, hvað
armlangar “Radio”-vélarnar kunna
að verða með tíð og tíma, þ. e.
hvað langt þær geti flutt manna-
mál, myndir af mönnum og hverju
sem vill, og söng og hlóðfæraslátt.
. En geri maður ráð fyrir að efnd-
ur verði aðeins helmingur þeirra
loforða, sem sífelt er verið að gera
um framtíðarmöguleika, að því er
snertir “Radio”-vélagerð, þá er ekk-
ert sýnilegt því til fyrirstöðu, að
menn innan fárra ára geti setið í
húsi sínu, eða á samkomuhúsi hér
vestra, og hlýtt á ræður og söng
og hljóðfæraslátt heima í Reykjavík,
svo framarlega sem þar kemst á
stofn nógu sterk útbreiðslustöð
(broadcasting station), og það má
telja alveg víst að verði.
“Radio”-móttökustöð (receiving
station) ætti undir öllum kringum-
stæðum að vera til, og það senx
víðast, í öllum íslenzkunx bygðum,
og það virðist ósköp fyrirhafnarlít-
ið að koma því í framkvæmd. í
fiestum bygðunx er til sanxkonxuhús
og víða fleiri en eitt. Þar er þá
sálfkjörinn og sjálfsagður staður
fyrir móttökuáhöldin. Og þar sem
ekki er öðru til að dreifa, því skyldu
þá ekki skólahúsin hagnýtt sem
móttökustöð? Þau erxi alnxennings-
eign og ekki ósjaldan hagnýtt til
kvöldskeixxtana. Áhöldin eru fyrir-
ferðarlítil og um þau nxá búa svo,
að þau séu ekki til óþæginda kenn-
ara eða nemendum, og að engiixn
óviðkomandi geti rjálað við. Og
ef landslög ekki baixna íxotkun
skólahúsa á þenna hátt, þá er ekki
sýnileg ástæða til að hiixdra nxenn
frá að koma þar saixxaix að kvöldi
dags einxi sinni eða tvisvar í viku,
fá, fréttir af nxerkustu viðburðunx
fjær og nær, og hlýða unx stund á
söng og hljóðfæi-aslátt í fjarlægri
borg, og senx íxieixn sjálfir kjósa,
hætta við og velja aðra að vild.
Ef til vill sýnist íxxörguixi þetta
gapalegri öfgar en svo, að vit sé i
að gefa gauixx. En sé nú tiltækilegt
að útvega heimilinu flest af því,
senx íxefnt hefir verið, fyrir eitt
kýrverð eða nxinna, og ef ungling-
arnir, að þeirri búbót fenginni,
yndu þá hag sínum heinxa, en senx
án hennar væru tapaðir sveitinni,
þá íxxá virðast, að aldrei hafi kýr-
verði verið betur varið. Menn
nxega ekki nxissa sjónar á þeirn
sannleika, að sé enginn eða saixxa
sem enginn íslenzkur innflxitning-
ur í ísleixzka bygð, en burtflutning-
ur unga fólksins úr bygðinixi jafa