Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 30
Eftir Guðmuiul FriSjfniNson.
'Svo skal söng þylja
.-syni stálvilja,
frænda fosshylja:
Fósturlands kylja.
Heill til hálanda
Heklu-vébanda,
l.asta ljómanda
lygnu og streymanda.
Heill til heiS-svala,
heill til framdala,
allra óöala
okkar fjársmala,
þar sem þér gröru
“þrekmiklu og öru,
f j.a.lls milli og fjöru,
fjaörir bráðgjöru.
Sæll til sólrjóöu
silungsár góðu,
þar sem fjöll flóSu
fáS í IjósmóSu —
þar sem enn anda
út til sæstranda,
móti byl banda,
blikur vorlanda.
Heill til heimkynna,
hlíSanna þinna,
þ.ar sem börn brynna
blómrósum kinna.
Okkar ungviSi
undir fossniSi
alt er á iSi
úti á vorsviSi.
Sjást meS sólgySju
í silfursmiSju
allar aS iSju
undir fossniSju
ljóss og landvættir; -
leika urn dalgættir
mjúkir, margþættir
mansöngva hættir.
MeSan marleiSir
munda örskreiSir,
háir, brjóstbreiSir
ba.rSar sótreiSir,
okkar landslýSi
Ijómar dalprýSi,
geisla gullsmíSi
á grasi og víSi.
Okkar auSæfi
eru í rúmsævi,
ef oss guS gæfi
gæftir viS hæfi,
og í daldraga
döggvum úthaga,
þar sem list-laga,
liggur frásaga.
Fagnar Fjallkona
framtaki sona —
dögun dáSvona
—úr draumsæ skáldkona.
—Bros aS ba.rnshætti
blika um ljósnætti
henni, er hug grætti
harmurinn síSbætti.
Vakir valkvendi;
vitt um útlendi
hennar handbendi
heimur síSkendi.
Buri brott farna,
bræSur heimgjarna,
hugum brjóst-barna
býtti hún mannkjama.
LeiSi ljósdísir —
lyfti fjalldísir,
andar vegvísir:
von, sem hcim fýsir:
Dís í draumljóma,
dagur i vorblóma
heilsa hlýróma
hverjum mannsóma.