Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 42
40 TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISB’ÉLAGS ISLENDINGA vel til að afla sér meiri þæginda og lieilsubótar með betri fatnaði og liollari húsakynnum. “Það sér enn á betri bændum,” má stundum segja, þegar efnisbændur og vel viti bornir una nöldrunarlaust við lé- legan fatnað og í dimmuin moldar- kofum. — En sem betur fer, er þetta sjaldgæft orðið, og vafalaust líður ekki á löngu, áður en alment koma góð húsakynni í sveitum jafnt og kauptúnum. Þau koma, þegar hagstæð lán fást til bygg- inga, og þetta mun vera í aðsígi. Þá drotnar tízkan í því sem öðru. Og tízkan er góð, þegar hún eflir heilsufar og lífsþægindi. VII. Fyrir nokkrum árum sat hjá mér ungur bóndi, ltunningi rninn, og við drukkum í makindum kaffi í ofn- hlýrri, þokkalegri stofunni — þar sem eru vönduð húsgögn en að vísu of mikið af myndaskrani og alt of mikið af bókum, sem eg fæ ekki lesið. Hann var að kvarta yfir sínum vondu húsakynnum í sveitinni, gömlum og niðurníddum. Þilin voru komin á steypirinn, veggirnir ram- skektir og hrynjandi, en rigningar- lækir og moldargrautur á gólfinu í hverri úrkomu, vegna leka. Nú sagðist hann ákveðinn í að byggja sér hús. Eg ráðlagði honum þá að vera hagsýnn og grafa sig djúpt inn í bólinn, sem bærinn stendur á, — bæði til skjóls og sparnaðar, líkt og gert var á öðrum bæ, sem eg þekti. Eftir að eg hafði lokið sparnaðarhugvekjunni (sem mér fanst góð og í rauninni ram-ís- lenzk) — þá nuggaði hann öskunni af vindlinum ofan í öskukerið á borðinu — hugsaði sig um og sagði: “í hvert skifti sem eg kem til ykkar hér í kaupstaðnum; ykkar, sem búið í þokkalegum húsakynn- um eins og þú — þá öfunda eg ykkur af ofnhlýindunum, birtunni og góða loftinu í húsinu, og að hvergi þarf að reka sig upp undir. Og það fer vel um mig í fóðruðum hægindastólunum og legubekkjun- um, og eg hefi ánægju af að horfa á laglegu myndirnar á veggjunum, bækurnar gyltu í skápunum o. s. frv. Og þá liugsa eg: — Það er h...... hart, ef við bændagreyin íslenzku eigum aldrei að komast svo langt, að mega lifa eins og menn, heldur þurfum til eilífðar að skríða inni í þröngum moldar- grenjum í einlægum skít. Eg segi fyrir mitt leyti, þá vil eg heldur gefa upp öndina undireins formála- laust.” Mér fanst eins og mér væri gefið utan undir. Og mér finst það enn — því nú hefir þessi bóndi reist sér veglegt steinhús, málað utan og innan, bjart og hlýtt og loftgott, án þess að grafa sig niður í hólinn. Það var dýrt, en hann klýfur það, því hann spjarar sig eftir því þess betur. Hann hefir þá metnaðar- girnd, að vilja vera jafnsnjall kaup- staðarbúum, þó hann búi uppi í sveit. Nýtni er góð á vissuni sviðum og hagsýni er sjálfsögð og ágæt dygð. En hvorugt má kyrkja feg- urðartilfinningu eða keyra í kút- inn löngun til lífsins og heilbrigðr- ar lífsnautnar og skyggja á sól fyr- ir uppvaxandi æsku, svo að heilsan verði í veöi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.