Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 44
©gf SlVSB<SÍ.
Eftir l*ftl ólafs.son.
Kvæt5aflokkur þessi og: vísur þær, sem prentatiar eru á öt5rum stöt5um í Tímaritinu.
eftir Pál heitinn ólafsson, eru skrifat5ar upp eftir eiginhandriti höfundarins, úr blö'ö-
um og bréfum, er voru í eigu Jóns heitins alþingismanns Jónssonar frá Slet5brjót. Milli
Páls annarsvegar, og þeirra fet5ga Jóns alþingismanns frá Slet5brjót og föt5ur hans Jóns
eldra í Hlít5arhúsum, var einkar djúp og einlæg vinátta, er hélzt met5 þeim Öllum æfi-
langt. Segir Jón ritstjóri ólafsson, í skýringargrein fyrir einu kvætii í ljót5abók Páls:
“Skáldit5 mun hafa átt fáa kærri og tryggari vini en þá fet5gaM.
Vísur þessar og kvæt5i er ekki at5 finna í ljóöasafni því, er út var gefit5 eftir PáU
í. Rvík 1899-1900, og er því næst at5 álíta, at5 eigi séu til á prenti neinsstaöar annars-
stat5ar. — Ritstj.)
Til Jóns yngra í Húsey.
(“J»essa vísu geröi eg þegar eg fylgdi
þér og heyröi, þegar eg var skilinn viö
þig, ölduhvininn viö sandana, þá fanst
mér þaö feigöarhljómur. “Bóliö kæra”
— aö Vallanesi til þeirra.” — P. ó.)
Senn mun ljúfum linna
lund gleöjandi fundum.
Heyri eg helj.a.r ibáru
hvin, ástkæri vinur.
Þú minnist þess ab manna
mér kærastur varstu,
fluttan þegar mig fréttir
fjær í bóliö kæra.
Til Jóns eldra í Hlíðarliúsum.
Jafnaldri minn jafnt og þétt
jeg vil komast fram hjá þér.
En þó eg skeiöi skarp.au sprett,
sem skugginn minn þú fylgir mér.
Hreint meg öllu hætti eg nú
aö hugsa aö komast fram hjá þér.
Einfætlingur eins og þú,
enginn stóö á sporöi mér.
Vig skulum leiöast hönd í hönd
meö herða- og feröatöskurnar,
fram á dimma dauðans strönd
og duga aö tæma flöskurnar.
Gangi eg dauðans greipur i
og gutli ögn á flöskunni,
arfleiöi eg þig aö því
og þar með feröatöskunni.
Viti eg fyrr þú verðir mér
vafinn dauðans reifunum,
sömu skil eg sýni þér
og sit aö öllunr leifunum.
Margir geta menn til þess
þú munir eyða úr töskunni,
og veröa áöur orðinn hress
og enginn dropi í flöskunni.
Á fornum vöztum.
Eg geng til skips með veiðar vað,
þá virðar sér til hvílu snúa.;
hrindi á flot og fer á stað,
finn þá hvorki til svefns né lúa.
Hjartað í myrkri vísar veg,
hvar veiði nóg sé borði undir,
svo eg úr minnis-djúpi dreg
daga Iiðinna sælustundir.