Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 46
44
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
HvaS sem kennir heimurinn
og' heimspekingar núna,
aftur sé eg ástvin minn,
eg hef gömlu trúna.
(2. jan. 1895?)
Sálin (úr bréfi).
(Ekkert kvet5 eg aíi teljandi sé. í>etta
iil B. í vetur 8. marz.)
AÍS þér leita augun mín,
þó ekki sjái eg handaskil,'
en sálin kemur nú senn til þín,
sé hún annars nokkur til.
Mér er horfin heyrn og mál,
horfiö minni og blindur;
eg kalla þag enga sál,
þó í manni sé vindur.
(Sigur’Sarstö’ðum 4. apríl 1903.)
“Hann er valtastur vina”.
MeÖan bæði börnin lifa og blessuð konan,
nóg hef eg af æsku og urian,
þó öliS vanti og Rínarfunann.
Hann hefir lengi valtur verig vinum
sínum;
eigðu lítið undir honum,
allra helzt í kaupstöðonum.
Þeir brúka’ hann þar í búöunum sem
“Barometer”.
aö benda á hvað bærinn heitir,
hvað bændur séu innanfeitir.
Sextánmælt.
Líf styttist; gröf glottir,
gangleiöur fang breiðir
mót henni; fet finnast
fá ettir. Þá léttir
of-byrði af herðum
ótt líður, nótt. Bíður
mín dauðinn, mein græðir,
mold skýlir, hold hvílir.
(1886)
Afmælisvísa 1381.
Fótum er þróttur þrotinn,
þreytt brjóst mæðir hóstinn.
Hár og skegg er að hærast,
heyrn og sýn ag dvína.
Farið er fyrri ára
fjör úr augum snörum;
án em eg orðinn vina
ellinni meir, það hrellir.
Þungar búsifjar.
(“Bjarni Siggeirsson kvati klóra vang-
ann ati sitja undir séra Stefáni*). Þá kvaS
HallfretSarsta'Ba-hrafninn.”):
Eg held Bjarna klæi kinn
og kjötið minki í tunnv.nni,
ef hann fæðir frænda sinn
fram að hvítasunnunni.
Þá held eg hann Þórarinn
þrjóti vin á skálunum,
fornkunningja að fylla sinn
fram að sumarmálunum.
*) Séra Stefán Halldórsson, þá í Hof-
teigi, stjúpsonur Páls, fótbrotna-ði á Seyð-
isfirði og var hjá Bjarna frænda sínum.
Það var at5 gamni haft, að Bjarni legtSi
eina spaStunnu til á ári og næði þó sam-
an.