Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 62
60 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA leyti. Og aldrei sá eg hann í ein- ikennisbúningi. Eg sá hann stund- «m á ferð með miðaldra konu, sem var forkunnar-fríð sýnum og fall- eg í vexti. Mörgum varð starsýnt á þau, þegar þau gengu hlið við hlið eftir strætinu, því að þau höfðu á sér eitthvert útlent höfðingja- snið, sem þó var laust við alla til- gerð og alt dramb. Lengi var eg í vafa um það, hverrar þjóðar hann væri. í fyrstu hélt eg samt að hann væri Eng- lendingur, bæði vegna þess að seinna nafnið hans var enskt, og líka af því, að hann bar enskuna fram eins og menn, sem eru upp aldir í Lundúnaborg. En skírnar- nafn hans var þó franskt. Andlit- ið minti á spánverskan aðalsmann; og eftir fasi og limaburöi hans að dæma, hefði maður getað hugsað að hann væri ítalskur greifi. — Það var eins og hann kærði sig ekkert um að láta mig vita um þjóðerni sitt. “Eg er heimsborgari,” sagði hann þegar eg spurði hann um það. “Og öll jörðin er mitt föðurland.” Og hann brosti undur ánægjulega, þegar liann sagði þetta. “En þú hefir verið á Englandi,” sagði eg. “Já. Eg liefi haft náin kynni af þokunni í Lundúnum. Og eg þekki líka danshallirnar í Parísarborg. Eg hefi setið í gondólum í Feneyj- um og vilzt á götunum í Mikla- garði.” En eg var engu nær um þjóð- erni hans fyrir það. Einu sinni sagði eg við hann: “Veiztu það, majór Sigurney, að eg er íslendingur?” spurði eg. “Nei. En eg sá þó einn íslenzk- an mann áður en eg sá þig, og svip hans gleymi eg aldrei.” “Hvar kyntist þú honum?” sagði eg. “Eg sá hann sem snöggvast á sjúkrahúsinu í Juneau í Alaska.” “Hvað hét hann?” sagði eg. “Það fékk eg aldrei að vita.” “Hvað varð um hann?” “Hann dó.” “Og hvenær var þetta?” spurði eg, og fór að verða forvitinn. “Það var vorið 1907.” “Segðu mér um þetta eins og það gekk til,” sagði eg. “Það er nú ekki löng saga,” sagði majór Sigurney. “En eg man það samt eins glögt og það hefði skeð í gær. — Það var þann 17. júnímánaðar 1907. Eg lá þá á sjúkrahúsinu í Juneau í Alaska, en var á góðum batavegi. Þann dag komu þangað fjórir Indíánar mleð hvítan mann, þunglega veikan. Þeir kváðust hafa fundið hann sex dögum áður lengst upp með Taki- fljóti; hafði hann þá verið mjög máttfarinn, og hnignaði honum með hverjum degi unz hann varð með öllu rænulaus, þegar þeir náðu til Juneau. Hann var undireins settur í þá deild sjúkrahússins, sem eg var í, og lagður í næsta rúm. Eg gat því vel virt hann fyrir mér, og man eg vel eftir útliti lians. Hann var á bezta aldri, lágur vexti, kraftalegur og rekinn saman um lierðarnar. Hann var bjartur yfir- litum, bláeygur, mjög ljós á hár og skegg og heldur stórskorinn í andliti. Hann var búinn eins og málmnemi, hafði belti um sig miðj- an og hékk þar í tóm marghleypa í leðurhulstri. 1 brjóstvasa á skyrtu hans var veski úr togleðri, sem í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.