Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 70
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISB’ÉLAGS ÍSLENDINGA d. þau 13 ár, sem eg fékst við kenslu, var eg við hana á 16 heim- ilum, en aðeins á 5 þeirra var hús- næðið viðunandi. Af öllum þeim mörgu erfiðleik- um, sem manni mættu við kensl- una, fanst mér hugsunarháttur fólksins, gagnvart kenslu og lær- dómi, taka öllum liinum fram. Ja, þvílíkur þó tími, sem þessi lærdóm- ur tæki upp, ekki arðmeiri en hann væri. Það þótti nú svo sem ekk- ert smáræði, að taka mann til að kenna einn heilan mánuð; það var nú meira en lítið, sem máJtti kenna þann tíma. Mér sárnaði oft, að verða að yfirgefa hópinn, þegar hann aðeins var kominn í skilning um, hvað það var að læra. Eg tók því það ráð að ráðast hvergi að- eins til eins mánaðar. Þetta þótti nú ekki liðmannlegt af mér. En smám saman áttuðu menn sig á þessu, og héldu kenslunni áfram vetur eftir vetur. Annað mætti mér harla ógeðfelt fyrstu árin. Þá vildu sumir ekki að stúlkubörn lærðu að skrifa; sögðu að kven- fólk skrifaði aöeins sér til van- virðu. Móti þéssari ranglátu skoð- un mælti eg harðlega, og hakaði mér oft óvild; en sigraðist þó á henni smám saman, þegar tímar liðu. Fyrsta barnalærdómsbókin, sem eg kyntist, var Balles barnalær- dórnur óþarflega langur og orð- margur. Hann var kendur fram um 1860. Um það leyti komu á prent Balslevs barnaspurningar (1866)'”', þýddar af Ó. Pálssyni *) Eftir ósk höf., er ekki hafði tök á, þaðan sem hann er, a’ö spyrjast fyrir um útkomu-ár bóka þeirra, er hann nefnir í ritgerðinni, er þeim skýringum skotitS inn dómkirkjupresti, ogjafnframt Bals- levs biblíusögur (1859), þýddar af þeim sama. Skyldi læra þær jafn- framt kverinu, en á því mun víða hafa orðiö ærinn misbrestur. Var þó full nauðsyn að hafa hliðsjón af þeim, því mér fanst Balslevs kverið mjög ófullkomið án þeirra. Þess var þá ekki lengi að bíða, að út kom barnalærdómskver séra H. Hálfdánarsonar prestaskólakenn- ara (1877), sem tók hinum langt fraín, sem þá líka rýmdu smám saman fyrir því. Jafnframt var þá gefinn út leiðarvísir til að spyrja börn, saman tekinn af dr. Pétri Péturssyni, biskupi íslands. Árið 1870 voru prentaðar biblíusögur (Kristnisaga, viðauki við Balslevs Biblíusögur o. s. frv.), samdar af H. E. Helgesen, sem voru stóruni fullkomnari og nothæfari hinum fyrri. Eg varð öllum þessum barna- fræðslubókum nokkuð kunnugur, þau ár, sem eg fékst við barna- kenslu. Sumir prestar voru þá ekki mjög eftirgangssamir um harnauppfræðsluna — húsvitjuðu slælega og grensluðust lítið eftir andlegu ástandi þeirra; létu þau stundum lesa kafla úr einhverri hók, til reynslu um lestrarkunnáttu þeirra, en spurningar voru ekki viðhafðar á húsvitjunarferðum, enda var ekki húsvitjað á sumum heimilum á'r eftir ár. Börnin voru sjaldan tekin undir spurningar fyr en seinasta veturinn; byrjuðu þá aftan vi?5 nafn bókarinnar met5 fl. Þ»ar sem skýringar þessar koma fyrir, sem er nokkutS víða, eru þær settar innan sviga. MetS því atS flestar þessar bækur liafa veritS gefnar út oftar en einu sinni, er fyrsta útgáfan tilnefnd og þá hin sít5- asta fyrir þann tíma, sem hér um rætiir. Ritstj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.