Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 73
ALÞÝÐUMENTUN Á ISLANDI
71
að vera lesið á liverju heimili. —
Helzt ætla eg að um 1861 liafi koirr
ið út á prent “Skýringar yfir
nokkra staði í Nýja testamentinu”,
samdar af þeim prestaskólakenn-
urunum S. Melsted og P. Péturs-
syni. Sú bók mun ekki hafa verið
kunn meðal alþýðu, svo teljandi
væri.
Um og eftir 1860 fer bókleg
þekking og upplýsing smám saman
að vaxa. Þá fjölgaði bókum, þó
liægt færi, til fræðslu og skemtun-
ar. Þá jókst farandkensla, og þeg-
ar lengra leið, voru barnaskólar
settir á stöku stöðum. En það sem
mér virtist einkum styðja að al-
þýðumentun, var að hugsunarhátt-
ur þjóðarinnar var að breytast;
verða frjálsari og fjölbreyttari.
Mönnum fór smám saman að skilj-
ast, að “blindur er bóklaus maður”.
Og svo hitt: “að því er fífl, að fátt
er kent.”
Fyrir og um 1860 komu á prent
lestrarbækur dr. Péturs Pétursson-
ar biskups: Lestrarbók á helgidög-
um árið um kring (1856); Hug-
vekjur frá veturnóttum til löngu-
föstu (1858); Hugvekjur yfir föstu-
tímann til páska (1859); Hugvekj-
ur frá páskum til hvítasunnu
(1872), og Bænakver yfir helgi-
daga og vikubænir (1860). Bæk-
ur þessar náðu fljótlega hylli og
vinsældum, þótt þeir miklu menn
Styrbjörn í Nesi og fleiri hnjóðuðu
að þeim um sanngirni fram. Náðu
þær þegar mikilli útbreiðslu á
meðal almennings; þóttu þær þá
nothæfari og tíðarandanum sam-
kvæmari, en hinar eldri bækur, er
þá féllu smámsaman úr notkun að
miklu leyti.
Árið 1871 var prentuð ný sáirna-
bók til notkunar í kirkjum og
heimahúsunr. Söfnuðu til lrennar
þeir prestarnir: séra ó. Pálsson
dónrkirkjuprestur og séra Stefán
Thorarensen á Kálfatjörn, undir
eftirliti biskupsins, dr. Péturs Pét-
urssonar.*) Hún var auðug af
andríkum sálnrunr, og var nreð
lienni brugöið til hins betra frá
eldri sálnrabókinni, en litlunr vin-
sældunr náði hún eða útbreiðslu.
Hinir hávitru, sern þá höfðu hnífl-
ana í annara verkunr, fundu lienni
ýnrislegt til ógildis, kölluðu hana
“höttóttu bókina”, og snráðu hana
rneð ýnrsunr hætti.
Eigi löngu síðar konr á prent ný
sálnrabók (1886), senr tók hinurrr
langt franr, enda söfnuðu til lienn-
ar sex beztu sálnraskáld landsins.
Það senr hér að franran er nú
taliö, nrun vera það helzt af krist-
indónrs- og guðfræðisbókunr, senr
alþýðan hafði rneð höndunr franr
unr 1870. Á öndverðri öldinni konr
á prent helgidaga lestrarbók Árna
Helgasonar stiptprófasts (2 útg.,
Vkl. 1832 og 1839) ; en lítt kunn-
ar ætla eg þær prédikanir lrafa
orðið nreðal alþýðunnar, og óvíða
unr hönd hafðar.
Bækur til fróðleiks og skenrtun-
ar voru á þeinr tínrunr ekki nrargar,
og ef nokkrar voru, þá helzt í ein-
stakra nranna höndunr. Þekti eg
að vísu nokkra, senr áttu dálítið
bókasafn. Voru það helzt ganrlir
menn. Einn þul þekti eg, senr hafði
*) EndurskotSun sálmabókarinnar var
hafin aft tilhlutan Helga biskups Thorder-
sens, en verkinu lokit5 undir stjórn Péturs
biskups. Ritstj.