Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 77
ALÞÝÐUMENTUN Á ÍSLANDI 75 um fram alt frjálsir og vinsælir. Þeir voru settir á kvöldin, þegar búið var að kveikja Ijósin í bað- stofunum. Baðstofan var þá not- uð í einu sem vinnustofa og kenslu- stofa. Heimilisfólkið settist þá að vinnu sinni í sínum vanasætum; kom þá húsfreyja fram í hjóna- húsdyrnar, leit yfir hópinn og tók svo til máls: “Hvað ætlar þú nú að lesa eða kveða. N. N. minn? Þú verður að fara að byrja, stúlkunum leiðist og tíminn er stuttur. Við stúlkurnar ætlum að koma með volgan sopa bráðum, til að hressa þig.” Unglingarnir færðu sig í nánd við sögulesarann, en rokk- arnir fóru á fleygiíerð, þegar rím- an byrjaði; stúlkurnar lögðu lítið eitt undir flatt, urðu broshýrar, og flestar voru þær viljugar til að ljá kvæðamanninum sæti við hlið sér, ef hann æskti þess og kvað vel. Stundum var setið í rökkrunum; sagði þá eldra fólkið sögur; af þeim kunni það mikið; en stundum voru kveðnar vísur eða smá-ljóðaflokk ar, og þótti þetta góð stund- ar skemtun. Á þeim tímum voru margir góðir kvæðamenn, sumir á- gætir, er höfðu tök á mörgum ynd- islega fögrurn kvæðalögum, og kváðu þau við raust, svo undir tóku björg og bekkir og botnverja hall- ir. Beztu kvæðamennirnir voru oft fengnir á öðrum heimilum, til að' skemta. — Að veitt hafi verið athygli því, sem með var farið, mátti meðal annars ráða af því, að oft hófust umræður á eftir um það, sem lesið var, og varð þá lesarinn oft að gefa skýringar, og færa til það sem týnzt hafði og gleymst, og unglingarnir tóku þátt í þessum umræðum með áhuga, mintu á söguheturnar og hreystiverkin. — Hér að framan hefir þá verið skýrt frá því helzta, sem dró líkur að því, hvílík alþýðumentun var á fslandi fyrri part 19. aldar, fram yfir 1870. Má af því nokkuð ráða, hversu námfús þjóðin var í eðli sínu. Fróðleiksfýsn og skemtana- þrá sleptu aldrei haldi á henni. — Margt höfðu fornmenn til skemt- ana, en flest var það háð nokkrum kostnaði, og tíðum mannhættu. — En skáldskapur og sagnalestur er með litlum kostnaði, engri mann- hættu. Þar getur einn maður — heimaskólakennarinn — skemt fjölda fólks, sem á vill hlýða. Má þá líka hafa þessar skemtanir fyr- ir fáu fólki; hún er jafn nothæf nótt sem dag, í björtu og dimmu. Einn frægur sagnaritari, kvaðst ekki vilja selja yndi sitt af bóklestri fyrir óteljandi auðæfi; hann vissi ekkert jafnágætt að kaupa fyrir verð. Eg held ekki að íslenzka þjóðin, með þeirri aðstæðu og menningu, sem hún hefir haft við að búa, ætti kost á nokkrum skaða- bótum fyrir fróðleik og skemtun af skáldskap og sögum, ef hún glataði því. Eg held ekki, að alþýðumentunin á íslandi hafi verið mjög lítils virði. Hún hefir, að mér virðist, skapað að ekki litlu leyti bókmentirnar. Hún hefir lagt ríflegan skerf til þeirra; og naumast held eg, að á næstliðinni öld hafi aðrar þjóðir haft hetri né jafnari mentun til að dreifa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.